Heimilisritið - 01.09.1945, Síða 10

Heimilisritið - 01.09.1945, Síða 10
Svisaga Clark gable iVICKY BAUM, höfundur skáldsöffunnar „Grand Hótel“ og: fleiri merkra skáldsagna skrifar hér um hinn ókrýnda konung kvik- myndaleikaranna CLARK GABLI Greinin er þýdd úr „Modern Screen'* EG SAT ásamt nokkrum kunningjum mínum fyrir fram- an arininn, að afloknum góðum kvöldverði. Á meðal okkar var ungur og áhugasamur leikari. Sama dag hafði hann fengið hlutverk í kvikmynd, sem Clark Gable lék aðalhlutverkið í. Þetta var laglegur piltur, vel- siðaður og aðlaðandi. Allt kvöldið hafði hann reynt að láta ekki bera á geðshræringu sinni. Nú gáfum við honum til- efni til að opna hug sinn. „Það eru nú þegar famar að spinnast þjóðsögur um manninn „Hann var einu sinni lítill.........:* þann“, sagði hann. „Þér heyrið svo margt. Mér þætti gaman að frétta eitthvað um hann —“ Eg þekkti Gable, eins og við þekkjum marga af þeim, sem vinna við sama fyrirtækið og við sjálf. Við brosum hvort til annars, bjóðum hvort öðru góð- an daginn, skiptumst á nokkr- um orðum um daginn og veg- inn, sýnum hvort öðru vináttu- vott. Eg hafði engin persónuleg kynni af honum. Við höfðum aldrei setið saman og skipst á skoðunum. 8 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.