Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 11
Othello og Falstaff, ekki hlotið
maklega viðurkenningu.
Aida.
Johann Strauss, yngri; austurrísk-
ur; 1825-1899.
Valsakóngurinn með ilmborna
vangaskeggið. Öllum dans- og
kaffihúsahljómsveitum hefur ekki
enn tekist að gera hann úreltan og
leiðinlegan. Vinsælasta lagið er —
Dóná svo blá.
Stephen Collins Foster; amerískur;
1826—1864.
Johannes Brahms; þýzkur; 1833—
1897.
Enda þótt hann gerði lítið úr
sjálfum sér, er hann einn af þeim
stærstu. Tónsmíðar hans eru yfir-
leitt þrungnar en þó þýðar; söng-
lögin hafa ljúfleikablæ þjóðlag-
anna.
1. hlj&mkviðan.
HEIMILISRITIÐ
Modest Petrovich Mussorgsky;
rússneskur; 1839—1881.
Sú var tíðin, að tónlist Mussorg-
skys var kölluð „villimannlega
ljót“. Hún er í raun og veru villi-
mannlega fögur. Heitur föðurlands-
vinur samdi óperuna Boris God-
unoff, sem er hrikaleg, djúptæk og
eins rússnesk og sjálf Kreml.
Nótt á eyðifjalli.
Peter Ilich Tchaikovsky; rússnesk-
ur; 1840—1-893.
Þegar við erum ung og aivöru-
gefin og við ræðum um lífið og list-
ina á kvöldvökum, þá er hann
tónskáldið okkar. Hann samdi
rómantísk, yndisleg, þunglyndisleg
lög.
Pathétique Tchaikovskys er
önnur vinsælasta hljómkviða,
sem til er.
Anton Dvorák; tékkneskur; 1841—'
—1904.
Hann hafði áhuga á þjóðlögum,
hreinni sveitatónlist. Hann samdi
líumoresque og frægasta tónverk,
sem samið hefur verið vegna am-
erískra áhrifa. —
Hljómkviðu frá Nýja heiminum.
Edvard Hagerup Grieg; norskur;
1843—1907.
„Snillingar eins og Bach og
5
Hann kenndi þjóð sinni að syngja
hennar eigin lög. Hann lifði ekki
það lengi, að hann næði fullum
þroska, sem tónskáld; en sem söng-
lagahöfundur einstakra laga vérð-
ur hann vinsæll svo lengi sem leikið
er a gítara og raddir eru til að
syngja.
Old Folks at Home, Old Black
Joe, eða Oh! Susanna.
f