Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 11

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 11
Othello og Falstaff, ekki hlotið maklega viðurkenningu. Aida. Johann Strauss, yngri; austurrísk- ur; 1825-1899. Valsakóngurinn með ilmborna vangaskeggið. Öllum dans- og kaffihúsahljómsveitum hefur ekki enn tekist að gera hann úreltan og leiðinlegan. Vinsælasta lagið er — Dóná svo blá. Stephen Collins Foster; amerískur; 1826—1864. Johannes Brahms; þýzkur; 1833— 1897. Enda þótt hann gerði lítið úr sjálfum sér, er hann einn af þeim stærstu. Tónsmíðar hans eru yfir- leitt þrungnar en þó þýðar; söng- lögin hafa ljúfleikablæ þjóðlag- anna. 1. hlj&mkviðan. HEIMILISRITIÐ Modest Petrovich Mussorgsky; rússneskur; 1839—1881. Sú var tíðin, að tónlist Mussorg- skys var kölluð „villimannlega ljót“. Hún er í raun og veru villi- mannlega fögur. Heitur föðurlands- vinur samdi óperuna Boris God- unoff, sem er hrikaleg, djúptæk og eins rússnesk og sjálf Kreml. Nótt á eyðifjalli. Peter Ilich Tchaikovsky; rússnesk- ur; 1840—1-893. Þegar við erum ung og aivöru- gefin og við ræðum um lífið og list- ina á kvöldvökum, þá er hann tónskáldið okkar. Hann samdi rómantísk, yndisleg, þunglyndisleg lög. Pathétique Tchaikovskys er önnur vinsælasta hljómkviða, sem til er. Anton Dvorák; tékkneskur; 1841—' —1904. Hann hafði áhuga á þjóðlögum, hreinni sveitatónlist. Hann samdi líumoresque og frægasta tónverk, sem samið hefur verið vegna am- erískra áhrifa. — Hljómkviðu frá Nýja heiminum. Edvard Hagerup Grieg; norskur; 1843—1907. „Snillingar eins og Bach og 5 Hann kenndi þjóð sinni að syngja hennar eigin lög. Hann lifði ekki það lengi, að hann næði fullum þroska, sem tónskáld; en sem söng- lagahöfundur einstakra laga vérð- ur hann vinsæll svo lengi sem leikið er a gítara og raddir eru til að syngja. Old Folks at Home, Old Black Joe, eða Oh! Susanna. f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.