Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 12
Beethoven reistu kirkjur og must- eri á hæðum uppi. Eg vildi ... byggja hæli handa mönnum, þar sem menn gætu glaðst eins og lieima hjá sér. Með öðrum orðum, ég hef skráð þjóðtónlist lands míns“. Söngur Solveigar. Nicolas Andreievitch Rimsky- Korsakoff; rússneskur; 1844—- 1908. Hann var jafn glæsilegur og nöfnin á óperum hans — glitrandi eins og Coq d’Or, (gullhaninn), rómantískur eins og Snjódrottning- in. Hann auðgaði hljómsveitarmús- íkina að nýjum áhrifum og lost- fögrum litblæ úr austri. Scheherazade. Claude Debussy; franskur; 1862— 1918. Hann brá upp draumunum og flöktandi hillingum. Það er þýð tónlist, markviss og tilfinninga- rík. Stíll hans, sem byggist á hans eigin tónstigakerfi, er svo sérkenni- legur, að maður þekkir hann strax af fyrstu nótunum. La Mer (Hajið). 6 Richard Strauss; þýzkur; 1864— H'onum hefur mistekist oftast allra niikilla tónskálda, en þegar hann er góður — eins og hann er á mörgum stöðum í óperum sín- um, tónaljóðum og söngvum, — þá er hann dásamlegur. Till Euglenspiegel Jean Sibelius; finnskur; 1865— Maðurinn, sem á vorum tímum heldur á lofti merki hljómkviðunn- ar og ber þetta mesta útþenslu- form tónlistarinnar fram til nýs þroska. Hann er ekki, eins og sum- ir hafa haldið fram, ævinlega kald- ur og sterkur, þótt hann sé vissu- lega norrænn. Iíann er stórfengleg- ur og gustmikill. 2. hljómkviðan. Dmitri Shostakovich; rússneskur, 1906— Snillingur, eða einungis óvenju- legur smekkmaður, úr því sker tíminn. Hann er vissulega maður, sem tilheyrir sturlungaöld vorra tíma. Sjöunda hljómkviðan hans, sem hann sarndi þegar Þjóðverjar sátu um Lcningrad, hefur farið sigurför um heiminn. 7. hljómkviðan. E N D I R HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.