Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 21

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 21
lega á skynsamt, aðlaðandi fólk, og takið eftir hæversklegum örugg- um málrómi þess. Onnur aðferð er að velja sér kafla úr góðu riti og lesa upphátt. Lestu hægt og greini- lega, legðu rétta áherzlu á hvert orð. Arangurinn verður þægilegri raddblær. Og mundu, að áríðandi er að anda djúpt! Andaðu til fu'lls að þér á meðan þú lest og dragðu þannig úr óþýðum tónum og skrækum. Þetta mun reynast gagnleg æfing í því að velja rétt orð og hugsanir. Það mun einnig auka orðaforða þinn. Og það er leiðin til að tala „myndauðugt mál“. Sjálfsnám- skeið í því að lesa upphátt mun smátt og smátt veita þér jafnvægi og öryggi í samtali við aðra. Gleymdu ekki vinu þinni, orðabók- inni. Hafðu hana við hendina og ráðfærðu þig við hana um sjald- gæf og undarleg orð og þýðingu þeirra. Forðastu allt slúður. Tö'luð orð hafa oft haft ómaklegar afleiðing- ar, þó að þeim hafi fylgt: „Þú mátt engum segja það“, og töluð orð verða ekki aftur tekin. Það er miklu betra að ræða al- menn mál, bókmenntir, tónlist og atburði líðandi stundar. Það er sannaidega nóg til að tala um, án þess að lepja slúðursögur um ná- ungann. Hugsaðu þig vd um, áður en þú lætur skoðanir þínar í ljós, og gerðu það með einföldum orðum og greinilegum, hnitmiðuðum setn- ingum. Talaðu hægt ogberðu hvert orð skýrt fram. Þegar þú ert svo heppinn að hitta aðlaðandi fólk, þá taktu vei eftir öllu fasi þess. Plutark hafði rétt fyrir sér þegar hann sagði: „Fáguðust menning fæst með því að virða fyrir sér menn í góðu skapi“. Georg Eliot segir sömu hugsun í öðrum orðum: „Það er ætíð gott að kynnast aðlaðandi fólki, þótt ekki sé nema um stund, það hressir mann einsog blóma- angan eða tært vatn“. Skrifaðu hjá þér slík spakmæli svo þú get- ir jafnan rifjáð þau upp. ENDIR Væntanlegt konuríki. Hann hafði hitt hana tvisvar í viku í hálft ár, en ekki beðið hennar enn- þá. „Elír.“, sagði haun, er þau gengu saman í mánabjörtu kvöldhúmi. „Mig — hm — mig langar til að leggja fyrir þig mjög þýðingarmikla spurningu. Það veltur á miklu fyrir mig, hvernig þú svarar". „O, Georg!" sagði hún. „Þetta kemur svo óvœnt. Ja — ég —“. „Eg vildi spyrja þig um“, greip hann fram í fyrir henni, „hvaða dag þú og móðir þín hafa ákveðið, að við giftum okkur!“ HEIMILISRITIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.