Heimilisritið - 01.05.1947, Page 23

Heimilisritið - 01.05.1947, Page 23
til að bjóða Phil að koma með okkur? Brigid liristi höfuðið. — Nei, mér finnst skemmtilegast, að við séum ein í slíkum ferðalögum. Það var satt. Hún gat ekki skýrt það fyrir sjálfri sér, — en Phil var Phil. Rory var Rory. Henni fannst bezt að liafa þá hvorn í sínu lagi. — Þá það, karl- mannafæla, sagði Rory um leið og þau stigu út úr bílnum. Hann var hlæjandi, þegar þau gengu upp að húsinu, en þegar þau komu auga á móður Brigids á svölunum, þá hvarf brosið eins og dögg fyr- ir sólu. Helen sá Rory og stóð upp, há og grönn í dökkgrænum kjól. Hún bar höndina að hárinu, hrafnsvörtu og mjúku og gekk svo inn í húsið. Varir Rorys herptust saman. Brigid sá sársaukadrætti í andliti hans. Hún var gripin þess- ari venjulegu hugsun og þeim óþægindum, sem ávallt fylgdu Þau höfðu verið að vaða í fjörunni, cn f>au voru hœtt að vaða. HEIMILISRITIÐ 17

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.