Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 27
Og þegar þau riðu þarna hlið við hlið um bersvæðið, varð henni á að hugsa með sjálfri sér. — í raun- inni er ég ekkert leið yfir því, að þetta missætti skyldi verða með Rory og Helen. Það er hræðilega ljótt af mér. En það er svo miklu skemmtilegra að hafa hann svona út af fyrir sig. BRIGID var að dansa við Phil. Það var yndislegt að dansa vanga- dans við hann. Staðurinn var líka yndislegur. Átthyrndur danspall- ur, opinn á allar hliðar. Loftið var hreint og ilmþrungið. — Hefði það ekki verið hræði- legt, ef myrkvun hefði verið í kvöld? — Mér þætti gaman að vera í myrkvun með þér. — Þetta var ekki ólaglega sagt, sagði hún, hallaði sér aftur á bak og hló við honum. Hann tók þéttar utan um hana. — Þú elskar mig, er það ekki? — Jú. Nú vildi hún segja hon- um það. Þau fóru, eins og aðrir, að borð- inu sínu, þegar lagið var búið. Annað par hafði bætzt í hópinn. Ungur maður í hversdagsfötum, dökkur yfirlitum, og lítil, dökk- hærð stúlka í hárauðum lérefts- kjól, sportkjól, séi’kennilegum og fallegum, sem virtist alls ekki neitt óviðeigandi innan um alla fínu kvöldkjólana. Einhver kynnti þau. — Leila Baird og Gordon, bróðir hennar. Þau vissu ekki, að hér ætti að vera bali í kvöld. — Þetta er hörmung fyrir okk- ur, sagði stúlkan og gretti sig glettnislega. Gordy skipaði mér að hitta sig á brautarstöðinni, þeg- ar hann kæmi úr vinnunni, og við fórum beint hingað, til þess að fá okkur kvöldverð. Ef ég hefði bara vitað, hvað hér væri um að^vera, þá hefði ég getað komið í almenni- legum kjól. Ég er hér eins og mykjuklessa á stofugólfi. — Lee, ég get farið með þig heim snöggvast, svo að þú getir haft kjólaskipti, sagði bróð'ir henn- ar. Hún hristi höfuðið. — Nei, ekki vil ég missa neitt af þessu ágæta balli. Hún leit í kringum sig og kom auga á Phii. Ósjálfrátt tók Brigid fastar um höndina á Phil undir borðinu. — En ég veit ekki — það er svo aumt að dansa bara við bróður sinn. Finnst ykkur það ekki? Hún horfði ennþá á Phil. Það var eins og liann gleymdi Brigid. og að hann myndi ekki, að hann héldi í höndina á henni. Hann hall- aði sér í áttina til hennar. — Ilvað segirðu um að taka eitt spor með mér? — Ef þú ert viss um, að það sé ekki bara af meðaumkvun, sagði hún glaðlega. HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.