Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 31
Ég geri ráð fyrir því, að þú vit- ir, að við faðir þinn skiljum ekki lengur hvort annað. Mér þykir það leitt, vegna þess að ég hef elskað hann, — og ég elska þig. En ég veit, hverjar tiifinningar þínar eru gagnvart Rory. Ég vildi óska, að ég gæti réttlætt sjálfa mig í þínum augum. Það myndi hver móðir gera. Þú ert nógu gömul núna, til þess að ég gæti talað við þig, ef —. Ilún stóð upp og gekk út að glugganum og starði hugsandi út j'fir inarglita blómabreiðuna í garðinum. — Ef þú værir dóttir mín. En þú ert dóttir Rorys. Ef til vill hefði ég átt að leggja mig bet- ur fram. En sumum er það ekki lagið. Sum okkar eru ekki gjörn á að láta tilfinningar sínar í ljós. Hún sneri sér nú aftur að dóttur sinni. — Brigid, þegar þú verður eldri, þá vona ég, að þú munir það, að ti'lfinningalíf sumra 'er mjög flókið. Sumir vita, að þeir verða að reka sig á. — Mamma, sagði Brigid sein- lega. — Ég veit ekki, við hvað þú átt. < — Ég veit að þú skilur mig ekki. Það glitraði á eitthvað í augum Helen, þegar hún gekk út úr herberginu. Hún hafði ekki fvrr lokað á eftir sér en síminn hringdi. Brigid yar ennþá mikið niðri fyrir. Eitt- hvað var að brjótast um í henni, og hún gat ekki gert sér grein fyrir, hvað það var. Phil var í símanum. — Brigid, má ég ekki koma til þín? Viltu ekki lofa mér að tala við þig um það, sem gerðist í gærkvöldi? — Ég vil ekki tala við þig Ilún lagði heyrnartólið á. Svo grúfði hún sig fram á síma- borðið. Ilún vissi ekki, hversvegna tárin hrundu niður á grönn hand- arbökin. Q SÁLARÁSTAND það, sem hún komst í þennan morgun, hélst alla vikuna. Ilún hefði átt að vera feg- in því, að Ilelen skyldi fara burt, en það var hún ekki, — ekki fremur en að henni væri fróun í því að skella niður símatólinu, þeg- ar Phil hringdi. Aftúr og aftur sagði Brigid við sjálfa sig: — Þetta er réttmætt’ — það er réttmætt. Hvort tveggja er rétt. Ilann sæðri mig, og ég mun aldrei fyrirgefa honum, og ég mun aldrei fyrirgefa mömmu það, sem hún gerði á hlut Rorys. Þau Rory voru vön að fara á hestbak saman og segja gam- anyrði við matborðið. En hann var einkennilegur og daufur, jafnvel gagnvart henni. Ilann var oft langt fram á nótt niðri í borginni, og hún vissi, að hann var oft drukkinn, þegar hann kom heim — Rory, sem annars hafði aldrei gert slíkt. HEIMILISRITIÐ ■ - 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.