Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 46

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 46
kl. hálf sjö. Kl. sjö kom sú frétt, að hafnarmynnið væri teppt af flökum. Til allrar hamingju reynd- ist þessi orðrómur rangur. Um kl. sjö var harðasta hríðin liðin hjá. Höfnin varð ekki fyrir miklum á- rásum eftir að dimmt var orðið. Bfimið hafði gert alla vinnu með smábátum óframkvæmanlega á ýmsum stöðum við ströndina, en torveldað hana sfórlega og gert hana mjög lýjandi annars staðar. En samt var nokkuð unnið. Skipsbátar H.jM.S. Jaguer fluttu herlið frá Bray-fjörunni ,,í fjórtán eða sextán klukkutíma samfleytt. Bátverjar voru matarlausir og gegndrepa allan tímann. Loftárás- ir voru stöðugar“. Fjögur hundr- uð mcnn voru fluttir út í H.M.S. Bideford frá Bray. Þegar þeir voru að koma um borð, féll sprengja á skipið aftan lil og sprengdi í loft upp fjörutíu fet af skutnum. Skurðlæknirinn, John Jordan, M.B., R.N., var kýrr í sjúkraklef- anum og' gerði við sár fimmtíu manna, enda þótt aðstoðarmað- ur hans væri mjög alvarlega særð- ur. Margir voru hræðilega limlest- ir eða hættulega særðir. Jordan varð því að gera marga meirihátt- ar uppskurði. Hann naut hjálpar George William Crowders úr ö. hjúkrunarsveitinni. Hann hafði 'komið um borð frá Brayströndinni og boðið skurðlækninum aðstoð sína. Þegar aðrir ósærðir hermenn 40 voru fluttir um borð í annað skip, sagðist hann nrundu fylgja Bide- ford, „kvaðst vita að skipið væri strandað og kæmi sennilega aldrei lil Englands“. En það komst samt til Englands. Locust var með það í eftirdragi í þrjátíu klukkustundir. Það kom til Dover 31. maí. H.M.S. Calcutta var með sína báta í brim- flutningum þennan dag allan eins og daginn áður. H.M.S. Vanquis- her setti met með því að fara jtvær ferðir fram og aftur þennan dag. Allir, sem voru á ströndínni, vissu að Þjóðverjar höfðu nálgast allmikið þennan'dag, og sótt veru- lega fram til beggja hliða. Þeir höfðu tekið Mardyck virkið að vestan, og náð Nieuport á sitt vald að austan. Sá orðrómur barst til okkar frá óvinaheimildum, að þeir „ætluðu að senda fjórar flugher- deildir til að fást við okkur“ þenn- an dag, og ennfremur að þeir ætl- uðu að ráðast á flugvelli í Eng- landi og hafnarborgir austanlands þá séinni part dagsins. Þetta hefur sennilega verið klaufaleg tilraun til að láta okkur hafa flugherinn heima við á meðan þeir gerðu út af við lið okkar á ströndinni. Könnunarflugmenn okkar sáu að Þjóðverjar voru að draga saman mikið lið. Attatíu skriðdrekar og langar lestir af vöruflutningabif- reiðum sáust nálgast úr landnorðri. Uppgjöf Belgíuhers hafði losað þriggja mílna langa óvinafylkingu, HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.