Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 49
ið, voru áhafnir tundurspillanna nær uppgefnar, því þær höfðu vart fest blund síðan þessi aðgerð byrj- aði. Nokkrum varamönnum var dreift á meðal þeirra. Enginn hafði samt beðið um slíka aðstoð. Flot- inn átti aðeins eina hugsun: að flytja fullfermi til Dover, og kom- ast síðan á ný til Dunkirk til þess að sækja meira. Þennan dag voru alls 45.955 hermenn fluttir á brott. Fimm skip höfðu laskazt, og sjötta skipið, King Orry, varð fjTÍr stórri sprengju, og sökk, þegar það var að sigla út úr höfninni. Matsveinn- inn á Bystander (J. H. Elton) var á þilfari, þgear King Orry sökk. Hann sá strax að margir af hermönnunum voru of þreyttir til að synda. Margir þeirra, sem flutt- ir voru þennan dag, höfðu liðíð skort og þjáningar síðustu tíu dag- ana, áður en þeim var skipað út. Hr. Elton stakk sér þegar fyrir borð með kaðal, til þess að bjarga þeim sem hann gæti. Hann var á sundi í hálftíma og bjargaði alls tuttugu og fimm mönnum. En þeg- ar hann kom um borð aftur, fór hann í eldhúsið (sem hafði mat- reiðslutæki handa sjö) og næsta hálftímann gaf hann níutíu og sjö hermönnum heitt te og mat. Mistur og lágstæð ský drógu mjög úr áhrifum loftárásanna þennan dag. Annað atriði, sem dró mjög úr tjóninu, var hin dæma- lausa hreysti flughei'sins okkar, sem tók fram fyrri afrekum sínum með því að skjóta niður sjötíu og sex óvinaflugvélar um daginn, en missti sjálfur aðeins fimm. Ein könnunarsveit skaut niður tuttugu og eina flugvél, og önnur tólfvéla- sveit nítján. Sjóliði skrifaði í dag- bók sína: „Aðstaðan versnar, en allir eru glaðir“. Ef til vill hefur það verið þenn- an dag (ég hef ekki getað gengið úr skugga um, hvenær það var), sem B. A. Smith flutti átta hundruð menn um borð í tvær skútur á vélbátnum Constant Nynvph; — hásetar hans voru tveir, og hafði hvorugur á sjó kom- ið fyrr. Að því búnu bjargaði Smilh allmörgum bátum, sem voru á reki, og dró aðra báta fullfermda frá landi mitt í fallb.yssuskothríð og sprengjuregni. Framh. í nœsta hefti. Auglýsing. Hér í Frakklandi neyðumst við til að hætta að sjóða niður hundakjöt vegna skorts á blikki i dósir. En í Þýzkalandi hafa þeir liætt að sjóða niður hundakjöt vegna skorts á hundum. A B C- niðursuðuverksmiðjan". HEIMILISRITIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.