Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.05.1947, Blaðsíða 57
hláturinn. Þú getur séð, að hún gerir margar athugasemdir í hug- anum, án þess að mæla orð. Hún getur hlustað á aðra með.athygli segja ómerkilegar sögur, eins og hún væri að hlusta á sjónarvott segja frá árásinni á Pearl Harbor. Vegna þess að hún hefur svo mikinn áhúga á því, sem gerist í kringum hana, hefur hún ekki tíma til að hugsa eingöngu um sjálfa sig. Hún hefur ekki þessa sjálfsmeðvitund. sem gerir svo margar konur óstyrkar, að þær þurfa síféllt að vera að fingra við hárið á sér, líta í spegil eða lita á sér varirnar. Og'þótt hú^ hugsi mikið um hjónabandið þá er hún ekki eins og sumar sannkallaðar mannætu- Hnyttnar setningar kvensur, sem ætla að eta bændur sína og börn með eigingirninni. Ég er ekki fangi hennar og hún er ekki eftirlitsmaður minn. Og hver er svo árangurinn? Það er svo einkennilegt, ágætu dömur, að árangurinn er sá, að Helena hefur sannfært sig um mína þrælslegu undirgefni. Hún hefur ekki belgt sig út með rifrildi, hömlum eða eftirliti, svo að sá leiði djöfsi andúðarinnar komi í ljós, sem fær menn til að brjótast um á hæl og hnakka í þeim til- gangi að ná frelsi sínu og sjálf- stæði. Ég hef enga löngun til að brjótast út úr fangelsi, þar sem engir rimlar eða lásar eru. Ég finn til þakklætis, tryggðar og trausts —en aldrei, aldrei til ótta. Ef kona segir við karlmann: „Þú ert laglegur", t>á trúir hann því sjaldan; en ef hún segir: „Þú ert sniðugur", trúir hann því undantekningarlítið. ' Exelsior. Prjónarnir veita konunni eitthvað til að hugsa um á meðan hún er að tala. Neal O’Hara. Karlmenn tala uin kvenfólk; kvenfólk talar um ást. Exelsior. Korlmaðurinn getur ekki hugsað sér neitt, sem hann þarfnast af fötum i bráð, en konan getur ekki hugsað sér neitt af fötum, sem hún þarfnast ekki. Alfred Pemberton Magazine. Bezta ráðið til þess að sigrast á freistingum er að láta þær eftir sér. Oscar Wilde. HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.