Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 62
það ekki. Ég held samt, að hlutur- inn hafi ekki verið stór“. Marcia hafði hlustað með at- hygli og var nú viss um að Gally átti ekki að skýra lögreglunni frá þessu að sinni. Og með aðstoð Robs og Blakies gat hún fengið hann til að fresta því svolítið leng- ur. „Já, það er reyndar engin ástæða til að flýta sér með það“, sagði hann að lokum. „Ég hef aldrei haft. illt af að fara að ráðum þínum, Marcia. Mér hefur líka létt við að segja ykkur frá þessu“. Hann stóð upp. „En ég missti af kaffinu“, sagði hann. „Ég ætla að fá mér sopa í eldhúsinu, ef Emma hendir mér ekki út“. Marcia sá það á svip þeirra Blakies og Robs, að þeim fannst dálítið kynlegt, hve fljótt Gally skipti um skoðun. En þeir sögðu ekkert í þá átt. Hún vissi, að þeim féll þétta allt miður hennar vegna. „Taktu þetta ekki nærri þér“, sagði Rob við hana. „Það rætist einhvern veginn úr þessu. Nú er um að gera að klófesta bréfið, sem Beatrice hafði. — Og mér skal ein- hvern veginn takast það. Því lofa ég ykkur“. Nokkru eftir að þeir voru farnir — klukkan um það bil fjögur — fór Marcia í kápu og gekk út í garð. Það var að byrja að rigna. Þegar hún opnaði gluggadyrnar varð henni hugsað til kvöldsins, þegar Rob var myrtur, og nætur- innar, þegar hún var að leita að bréfinu í myrkri bókastofunnar og jakkinn var þrifinn af herðum hennar af ósýnilegum höndum. Það fói óhugnanlegur hrollur urn liana, og hún gekk hratt eftir stétt- inni, sem lá að garðhúsinu. Dimmt var í lofti og garðurinn ömurlegur eftir langvarandi vot- viðri. Henni fannst nú allt í einu sem hún stæði á eyðisléttu, yfir- gefin, einangruð og örvilnuð. Þessi einmanakennd losaði hugsun henn- ar úr venjulegum viðjum og lyfti huganum á flug — gaf henni yfir- sýn ýfir undanfai’andi atburði á óskiljanlegan hátt. Þau andartök, sem þessi undar- lega einmanakennd hafði vald á henni, hugsaði hún ekki, heldur skynjaði á áður ókunnan hátt. En brátt varð henni ljóst, að hún var í raun og veru alls ekki ein. Gluggarnir á köldum steinveggn- um störðu niður til hennar. Og hún sá mann koma út um bakdyraar á Copleyshúsi. Þessi maður var lík- ur Jacob Wait í útliti. Svo Wait hafði þá einnig yfirheyrt eldabusku Veiátys! Það var hálf hiáslagalegt þarna í garðhúsinu, og hún bretti því kápukraganum upp í háls. Ef Gally var morðinginn hafði hann ekki myrt í eiginhagsniuna- slcyni, heldur vegna þess að hann 56 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.