Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 63

Heimilisritið - 01.05.1947, Qupperneq 63
vildi jrelsa hana. Bjarga henni frá Ivan. Þannig myndi hann hafa hugs- að. Slíkt höfðu riddararnir gert, sem þau höfðu lesið saman um í harnæsku. Bjargað stiilkunni úr klóm drekans. Iíún varð sannfærð um þetta, án þess að yfirvega það nánar. Og þótt henni væri það ljóst, að Blakie og Rob mvndu ekki líta á málið sömu augum og hún, treysti hún þvi, að þeir skýrðu ekki lögreglunni frá hinni óttalegu frásögn, er Gally hafði ósmeykur trúað þeim fyrir. Hann hafði verið inni í húsinu, þegar bæði morðin voru framin. En það liajði lmn sjálj einnig verið! Ef Gallv hafði gert það hafði hann gert það hennar vegna. Ef Rob hafði gert það hafði hann — í öðrum skilningi — gert það hennar vegna. En Rob gat ekki verið sá seki. Svo varð henni hugsað til An- cills, Emmu Beek og Deliu. Ancill hafði verið ákaflega trúr Ivan. En hún mundi eftir því, hversu furðu- lega hann hafði brugðist við, þeg- ar hún vakti máls á arsenikinu, eftir að hann þó hafði áður skýrt henni frá hvarfi þess og ágizkun sinni á því, að dauði gullfiskanna stæði í sambandi við hvarf þess. En nú sáust engir dauðir fiskar í tjörninni. Hvernig stóð á því? Það' yrði að athugast betur síðar. Að því er snerti Emmu Beek, hafði hún sannarlega síður en svo talið eftir sér að gefa lögreglunni upp- lýsingar, en annars var ekkert sér- stakt, sem gerði hana tortryggi- lega. Hvað viðvék Deliu þá var hún naumast með sjálfri sér, svo var hún taugaæst og hrædd. Þá komu þau Verity og Blakie einnig til mála. Ilún vissi ekki, hvers vegna hún hafði frá byrjun talið, að Verity kæmi ekki til greina, en nú varð henni ljóst, að það hly-ti að vera vegna fjarvistar- sönnunar hennar á ])eim tíma er morðið var framið. Nú, og hvað Blakie lækni snerti, ef hann hefði viljað drepa Ivan, þá hefði honum verið í lófa lagið að láta hann deyja á skurðarborðinu, og, eins og Wait hafði sagt, engan hefði grunað neitt. Það var leitt, að öll fyrir- höfn hans skyldi verða til einskis, hafði Wurlitz hjúkrunarkona sagt. Henn þótti vænt um að Blakie skvldi hafa útvegað henni hjúkrun- arkonuna. En hana furðaði á því, hversu kynleg tilviljun það var. að þetta skyldi einmitt vera sama hjúkrunarkonan, sem stundað hafði Ivan síðustu daga sjúkra- hússvistar hans. Og nú var það eins og hana rámaði í, að einhver hefði látið orð falla er snertu dvöl Ivans á sjúkrahúsinu. Ef til vill væri þar fólginn vísir til samhengis í mál- inu. Það rökkvaði og regndroparnir mvnduðu fleiri og fleiri hringi á HEIMILISRITIÐ 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.