Heimilisritið - 01.05.1947, Síða 68

Heimilisritið - 01.05.1947, Síða 68
Ilér er prófraun í athyglisgáfu og hæfi- leiknnum til að einbeita liugsuninni. Það eru þrertnskonar hringmyndir á teikningunni hér að ofan; liringir með lóð- réttu striki, hringir með láréttu striki og hringri með skástriki. Vandinn er sá að lelja hversu margar hringmyndir eru af hverri legund, og að gera það eins fljólt og þér er unnt. Fólk með meðalgáfur getur talið þær á tæpri mínútu. Skarpgáfað fólk getur það á hálfri mínútu. Því fljótar sem talið er. því liættara er við að niðurstaðan verði röng, eins og gefur að skilja. Það má hvorki nota blýant né penna og l»að má ekki merkja hringana á neinn hátt. TÍU KAUPTÚN. Ljúkið við að skrifa nöfn þessara tíu íslenzku kauptúna, með því að útfylla hina óskrifuðu samhljóðendur. I staðinn fyrir hvern samhljóðanda er einn punktur. E . . 0 . A . . . E . . I E . . A . í . Á . . . Ú . . . . Ö . 0 . . A . . E . Ó . . A , í . E . .. AU . . . A . U AU . Á . . . Ó . U . . E . A . E . . I A . . í . SPURNIR 1. Hvað er einn hektari lands margar dagsláttur? ‘2. IÞað hét borgin New York upplmf- lega? 3. Eru til villtir refir í Færeyjum? 4. Hvað heitir biblía múhameðstrúar- manna? 5. Var Napoleon II. sonur Napoleons I.? Svör á bls. Gý. 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.