Heimilisritið - 01.05.1947, Síða 70

Heimilisritið - 01.05.1947, Síða 70
Svör SBR. DÆGRADVÖL Á BLS. 62 Tíu kauptún. Selfoss. Sandgerði. Keflavík. Fáskrúðsfjörður. Borgarnes. Hólmavík. Neskaupstaður. Sauðárkrókur. Hveragerði. ' Dalvík. Spurnir: 1. Þrjár og tveir fimmtándu dagsl. 2. Nýja Amsterdam árin 1612—64. 3. Nei. 4. Kóran. 5. Já. Sonur Napóleons „Kóngurinn í Róm“ er talinn vera Napóleon II. þótt hann yrði aldrei krýndur sem slíkur. Ef ég væri aðrir ... — Veiztu, að þetta er í þriðja skiptið, sem þú getur ekki komið á þeim tíma, sem þú hefur ákveðið? — Já, ég veit það vel, að ég er at'leitur. Ef ég væri aðrir myndi ég alls ekki vilja liafa nein samskipti við mig! Metingur. Tvœr nýríkar húsmæður voru að tala saman: ,.Já“, sagði önnur, „veizlan tókst vel hjá mér. Líklega liefurðu tekið eftir öllum bíhinum fyrir framan húsið. Þeir voru livorki meira né minna en tuttugu og fimm. Þú hefur ekki haft marga gesti í veizlunni á miðvikudaginn, var það? Eg sá ekki nema tíu bíla“. „Það var ekki von“, sagði hin með yfirlætisbrag. „Það voru bílarnir minir. Eg hafði enga gesti á miðvikudaginn". IIEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. Ritstjóri er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og prentun annast Víkingsprent h.f., Garðastræti 17, Reykjavík, símar 5314 og 2864. Verð hvers heftis er 5 krónur. Ráðning Á APRÍL-KROSSGÁTUNNI LÁRÉTT: l..sveikst, 5. hvattir, 10. Ra, 11. op, 12. aðsjáll. 14. stinnum,' 15. stafnar, 17. ná- um, 20. akrar, 21. líkn, 23. urðar, 25. kar, 26. áanna, 27. unum, 29. önug, 30. snillings, 32. töng, 33. dals, 36. smáni, 38. S.Í.S., 40. ránar, 42. lólg, 43. soðin, 45. tákn, 46. stritar, 48. ýturleg, 49. tregann, 50. ól, 51. T. G., 52. afurðir, 53. vanmagn. LÓÐRÉTT: 1. stofnum, 2. elskuðu, "3. krás, 4. salta, 0. votar, 7. apir, 8. tengiug, 9. rómanar, 13. lakk, 14. snar, 16. framleiði, 18. ár, 19. mansöng, 21. lauslát, 22. K. N., 24. runni, 26. angar, 28. mig, 29. önd, _31. ástríða, 82. tálmuðu, 34. snákana, 35. árnunin, 37. mó, 38. sorg, 39. sitt, -if. ak. 43. steli, 44 narla, 46. stóð, 47. regu. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.