Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 15
Daginn eftir koin maður frá rannsóknarlögreglunni. Frú Mauser var sannfærð um, að morðið yrði ekki sannað á hana, enda bar svipur lögreglumanns- ins fremur vott um sorg cn grun- semdir. „Attuð þér son, frú Mauser", spurði hann, „sem hét C'arl og var fluttur til Ameríku?" „Já, já“, svaraði móðirin, him- inlifandi yfir því að fá tækifæri til að tala um þetta hjartans mál sitt, í stað þess að þurfa að svara spurningum varðandi morðmálið, eins og hún hafði bú- ist við. „Þá skulið þér búa yður und- ir að heyra sorgarfréttir", sagði lögreglumaðurinn. „Hann var rændur og myrtur síðast liðna nótt. Mynd lians og nafn er á vegabréfinu, sem fannst á Hk- inu“. Gamla frúin leit andartak á blóðuga andlitsmynd gests henn- ar, rak upp hræðilegt óp og datt dauð niður. Dóttir hennar skýrði lögreglunni síðar frá þ\í scv* gerst hafði. Reyndu að vera elskhugi! r ns ' p-v r : * r Konan hœttir aldrei að' verð'a gafintekin af því að henni sé sýnd ástúð, og með því að henni er eðlilegt að finnast hún lítið eitt minni máttar, þráir hún þá yfirburðatilfittningu, sem er samfara þvf að finna sig þess megnuga að vekja tilbeiðslu. Svo ef þú vilt að hjónabandið sé farsælt, þá komdu ffkki fram við konu þina eins og hversdagslegan hlut. Mundu að veita henni sýnilcg merki um ást þína. blóm, konfekt, sokka, ilmvötn — eða koma henni á óvart með hugulsemi ■— eða muna ávallt hvað henni er sérlega hugleikið. Og vertu ekki alltaf óvæginn í gagnrýni þinni á útliti hennar, fötum eða skoðuuum. Minnstu Jjcss, að konan tekur mcira tillit til þessara hlutu en nokkur karlnmður getur gert, og er því vel .á verði jafnskjótt og þeir berast í tal. Reyndu að muna, að konan þín eyðir deginum til að rækja tilbreytingar- laus skvldustörf — og veit vel. að þú munir aldrei veita henui neina viður- kenningu fyrir mörg jressara starfa — en lieimur hennar er takmarkaður og hún þráir nýjungar og ný sjónarmið. Reyndu þess vegna að segja henni frá einhverju, og gættu þess að svipur þinn og fas vitni um áhuga og góðan vilja, í stað þess að sýna einungis leiða yfir nærveru hennar, og þú munt verða undrandi yfir árangrinum. Fleiri konur verða óánægðar vegna þess, að maðurinn situr þegjandalegur bak við kvöldblaðið, heldur en vegua of málgefinna manna. (Mary G. Carwdl, .V. D.) 13 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.