Heimilisritið - 01.02.1948, Page 27

Heimilisritið - 01.02.1948, Page 27
RUSSNESK SKOrSAGA Leitm að þjóinum Eftir MIKHAIL SOSTÉNKO ÞAÐ VAR stolið brenni í garðinum við bæjarhúsin, sem ^ ið búum í. Athjíglisverð stað- reynd er það, að þjófnaðurinn var framinn að vetrinum — þeg- ar brenni er vafalaust einkar rnikils virði bæði þjófnum og eigaiulamun. Vitaskuld liefur fólk ágirnd á brenni á öðrum tímum árs: þeir menn eru jafnvel til, sem gefa það livor iiðrum í afmatisgjöf. Frænka mín, I.ísaveta Igna- tévua, fékk einu sinni heila kippu á afmælisdaginn sinn. Og Pjotr Andrejits, eiginmaður hennar, allsmálíorgaralegur og sérlega uppstökkur maður, barði mig í höfuðið með brennikubb. Það gerðist að vísu, er mjög tók að líða á veizluna. ,.Nú er ekki árið lí)19“, sagði hann, „það er hætt að gefa fólki brenni í afmælisgjöf“. Hvemig sem það er, hefur mér alltaf fundizt eitthvað sérstakt við brenni — ejtthvað dýrmætt, já, næstum því heilagt. Jafnvel hið fræga skáld okkar, Block, hefur niinnzt eitthvað á það ■—« ég tnan ekki, hvað hann segir. En, svo að ég snúi mér aftur að cfninu, það fór að hverfa brenni úr garðinmn. Auðvitað var öllu brenninu lilaðið upp úti. Þess vegna hvarf það. Einhver tók það, berlega í þeim eigingjarna tilgangi að brenna því i ofninum símun. Þennan daginn luirfu nokkur skíði frá einmn leigjandanum; daginn eftir frá öðrum. Og dag- inn þar á eftir kváðu við óp og köll frá þeiin þriðja! ,,Það vantar rnarga kubi Og þess var ekki nokknr ko.jt- ur að uppgötva liver L-ð var, sem slal því, hvert !'•>• ’ • • • ð það. eða hver notaði b->;. Leigjendurnir lu'hiu f:m ! rædtlu rnálið. „Það er þjófur í hú~: m“. HEIMILISRITIÐ 25

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.