Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.02.1948, Qupperneq 36
legum séreinkemnim sínum — þeim eiginleikum, sem á sínum tíma urðu til þess, að þær voru ráðnar íil að leika í kvikmynd- um. Þær hafa fyrst og fremst lagt rækt við útlit sitt, en látið sig minna varða undirstöðuatriði leiklistarinnar. Leikstjörnur annaiTa landa hafa hinsvegar flestar lagt meiri áherzlu 'á hið gagnstæða, enda er persónuleiki, svipbreytingar og álirifamagn þeirra sérkennilegri og listrænni en hinna ungu og amerísku keppinauta þeirra. Það er Hollywood að kenna, ef bráð- lega kemur að því, að filmdísir, sem uppaldar eru í Ameríku, verða ekki lengur taldar leik- konur í fyllsta skilningi þess orðs, heldur sprellibrúður með skjannabrosi. Prægur kvikmyndafrönmður i Kaliforníu, sem undanfarandi ummæli eru að mestu höfð eft- ir, kveðst fara næstum daglega i kvikmyndahús, ásamt konu og gestum. Þegar þau fari heim, eft- ir að hai'a séð einhverja nýja stúlku í alistóru hlutverki, er hann oft spurður: „Hvað hét hún þessi?“ Iðulega kemur þá fyrir að hann getur ekki svarað því, en segir: Hún er svo lík mörgnm öðrum ungum filnidísum, að ég man ekki hvað hún heitir!“ Jafnvel þótt þetta sé fyrsta kvikmyndin sem hún leikur í, þá '4 . . , ... A eru allar líkur fyrir því, að hann hafi séð hana myndaða til reynslu, eins og flestir kvik- myndaframíeiðendur. Samt man hann ekki et'tir henni, og hvernig á þá að ætlast ti! þess að almenn- ingur muni eftir henni? Hinsvegar fullyrðir hann, að bíógestir, sem sjá Deborah Kerr, muni ekki gleyma henni. Og það er vegna þess, að liún hefur ekki fengið tækifæri til að lenda í höndunum á sérfræðingum kvik- myndafélaganna, sem vilja breyta öllum filmdísunum og hafa þær eftir sínu höfði. — Kún fær að vera hún sjálf. Hún fær að vera persónuleg leikkona, gagnstætt því sem flestar þær leikkonur, sem til Hollywood koma, fá að vera. Og hún hefur sýnt það í mörgum enskinn kvikmyndum, að hún er stór og sérstæð leikkona. Þess vegna sigraði lnin í þessu hlutverki. fremur en liinar.mörgu, ungu og fögru leikkonur, sem Hollywoód- sérfræðingarnir hafa eyðilagt, hversu efnilegar sem þær kunna að vera í fvrstu. Hún verður minnisstæð mönnum ánun saman, gagnstætt hinum, sem í mesta lagi eru augnayudi eina einustu kvöldstund. Samt sem áður hafa liinar ungu filmdísir haft persónuleika, fyrst þegar þær komu til Holly-t wood. Þær voru ráðnar vegna. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.