Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 62

Heimilisritið - 01.02.1948, Síða 62
Wéstön spurði: „Vissi hún að hann ætlaði hingað?“ ,.Ekki segir hún“. Eftir stundarþögn liélt Poirot áfram: ,.H\-er er þá næst? Emily Brewster. Mér finnst hún dálítið hrvssingsleg. Hún hefur karl- mannsrödd og er, liggnr mér við að segja, all víkingsleg í fram- komu. Eg held annars, að hún sé bezta sál“. Weston mælti: ,,Þá er bara séra Stephan Lane eftir. Hver er hann?“ „Eg veit lítið um liann, en hann er talsvert óstyrkur á taug- unum. Mér liggur við að hala að hann sé ofstækismaðúr“. „Nú einh af þeim’“, sagði Col- gate. Weston sagði: „Þetta eru þá al!ir“. Hann leit á Poirot. „Þér virðist-vera þungt hugsandi“. „Já, sjáið þér til. Þegar frú M arshall fór af stað í morgun, bað hún mig um að segja engmn að ég hefði séð sig. Eg dró strax þá álvktun, að samband hennar við Iiédfern hefði leitt hana í ónáð hjá eiginmanninum. Eg á- leit að hún ætlaði að mæta Red- fem einhversstaðar, en \ ildi ekki láta manninn vita það“. Hann þagði um stund. „En-sko, þar skjátlaðist mér. Því maðurinn hennar kom rétt á eftir niður á ströndina, og spurði hvort ég hefði séð hana. Patrick Redfern kom rétt á hæla lionum og það leyndi sér ekki, að hann var að gá að henni. Þess vegna, vinir mínir, lilýt ég að spyrja sjálfan mig: hver var það, sem Arlena Mafshall jór til jund- ar við?“ Colgate sagði: „Það kemur heim við tilgátu mína. Einhver maður frá Lond- on eða .. .“ Hercule Poirot hristi höfuðið. „En, góði maður, samkvæmt tilgátu yðar átti Arlena Mars- hall að hafa svikið þennan mrrnn. Því skyldi hún þá gera sér slíkt. ómak til þess að hitta hann?“ Colgate spurði: „Hver haldið þér að það hafi veríð?“ „Það er nú cinmitt það sem setur mig í vanda. \’ið höfum nú lokið við að lesa nöfn hóteLsgést- anna. Það er miðaldra fólk — út- sláttarlaust. Hvern ætti Arlena Marsíndl að taka tramyfir Pat- rick Redfern? Það er óhúgsandi. Og J>ó fór l'nin af stað í þeim tilgangi að hitta einhvern — en það var ekki Patrick Redfern“. Weston sagði: „Þér lialdið ekki, að hún hafi viljað vera ein?“ Poirot hristi liöfuðið. „Moncheí- þér hafið auðsjá- 60 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.