Heimilisritið - 01.02.1949, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.02.1949, Qupperneq 36
fullt af fólki hjá okkur og við skemmtum okkur ágætlega. Þér ættuð að koma með okkur á skíði einhvern daginn, Anna. Það er svo dásamlegt“. „Við skiljum mjólkurfötuna hér eftir og tökum hana, þegar við komum aftur“, skaut Kenneth inn í. „Við ætlum upp á Haystacktind“. „Haystack! En það er ekki hægt .. .“ „Það er um veðmál að ræð'a“, sagði hann til skýringar. „Hitt hyskið heldur því allt fram, að við munum ekki komast upp á tindinn“. „Nei, þetta megið þið ekki“. Önnu varð ósjálfrátt litið á Gloriu, sem var falleg og óað- finnanleg útlits, rétt eins og for- síðumynd á tímariti. „Þið getið’ það ekki. Það er ekki hlaupið að því að komast upp á Haystack- tind að vetri til“. „Við getum það víst!“ Gloria hló yfirlætislega. „Það er stígur alla leið upp á tindinn“. „En það er að hvessa. Það er enginn leikur að lenda í bvl á fjallinu“. „Þetta er kannske rétt hjá Önnu ........“ tók Kenneth til máls. En hann þagnaði er hann sá háðsglampann í augum Gloriu. Anna horfði á eftir þeim, hristi höfuðið og minntist fyrstu kynna þeirra Kenneths. Þau gerðust síðast liðið sumar, er for- eldrar hans höfðu nýlega keypt húsið. Hann kom í fjósið' eftir mjólk og gaf sig strax á tal við Önnu. Hann spurði, hvort hægt væri að fara upp á nokkur fjöll þarna í grenndinni, og hún benti á bratta tinda Haystacks. „Þá verð ég að fá mér ein- hvem til leiðsagnar“, sagði liann. Og þau höfðu gengið saman yfir hagann, um skóginn og þaðan upp einstigið og staðið klukku- stundu síð'ar sprengmóð á tind- inum. Þau borðuðu nestið sitt og nutu útsýnisins. Þau skemmtu sér við að horfa á hús- in og trén, sem vom eins og leik- föng niðri í dalnum, og örlitla bílana; sem þutu eftir vegunum, er voru eins og hvítir borðar. Og þau lágu þarna allan þennan sumardag og töluðu saman af æ meiri trúnaði. og bað var farið að skvggia þegar þau héldu af stað niður. Anna ákvað að fara með Kenneth um einstigi, sem eng- inn vissi um nema hún. Henni bótti vænt um. að hún skyldi ekki hafa sagt neinum frá þess- arri leið, sem hún hafði fundið. Því að nú gat hún orðið sam- eign þeirra Kenneths. og þeiira einna. ,Þú hefðir ekki getað fundið þennan stíg hjáloarlaust", sagði hún hreykin. ,.Hann hefst 34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.