Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 61

Heimilisritið - 01.02.1949, Síða 61
inu. Jana hafði séð margt fólk tlcyja, cn hún hafði líka séð marga bjóða líf- ínu byrginn andspxnis margföldu and- streymi á við það, scm Priscilla varð að þola. Atti hún að segja hcnni, hve ó- sanngjörn hún væn. Hversu mjög hún ofmæti raunir sínar, að þær myndu hverfa, jafnskjótt og — „Það var Ágústa frænka,“ hélt Pris- cilla áfram eins og við sjálfa sig, „sem sagði mér hvílík skelfing hefði losrið alla Blaitlic-ættina, þcgar faðir rninn, þá ungur maður, hafði neitað að gerast kaupsýslumaður og hatað viðskiptalífið eins og pestina. Hann var uppreisnar- maður. Þeir koma fyrir í hverri fjöl- skyldu öðru hvoru, guði sé lof. Hann átti sér drauma — hvcrju skiptir hvað það var? Listamcnn svclta fyrir drauma sína, hetjur fórna lífinu fyrir sannfær- ingu sína. Föður minn dreymdi ekki um að mála eða frelsa hciminn. Draum- ur hans var í því fólkinn að rækta tré oz, hann scttist að í cinhverri smáborg vcstur frá. „Hann kvæntist, og Ágústa frænka segir að ættingjar hans hafi kcnnt kon- unni um hinar undarlegu hugmvndir hans. Hún var ekki mcð „blátt blóð“ í æðum, eins og þau orðuðu það. En hvað um það, hann byggði þarna ágætt hús, mcð sínum cigin höndum, það bezta í þorpinu, og tók til starfa. „Svo eitt kvöld, er hann kom heim, lá konan hans á gólfinu fyrir neðan stigann, langa stigann, sem liann hafði verið svo hrcykinn af. Hún var mcð- vitundarlaus og dó áður cn hann kom licnni í sjúkrahús. „Hann læsti húsinu, sagði skilið við drauma sína og fór austur efrir, kom heim. Ég álít, að hann hafi ásakað sjálf- an sig. Hann hafði sagt skilið við ætt- ingja sína hcnnar vegna — og eitt af því, sem hann hafði verið hreyknastur af, hafði orðið henni að bana. Einskon- ar refsing, hefur hann hugsað. Hann var afar alvörugefinn, þögull maður upp frá því. En hann varð góði drengurinn í augum ættingjanna. Hann gerðist kaupsýslumaður. Hann kvæntist móður minni. Hún var með „bláu blóði,“ auð- vitað. Ég kom í heiminn, og John tveimur ámm seinna. Við sáum foreldra okkar sjaldan. Pabbi vann ósleitilega; mamma skcmmti sér ósleitilega, og við vorum stöðugt í burtu í skóla, eða í Evrópu mcð barnfóstrum og kennur- um — og —“ Priscilla hló snöggum, beiskum hlátri. „Mér finnst, að síðan ég man fyrst eft- ir mér, höfum við verið eins og ókunn- ugt fólk, hvert gagnvart öðm. En ekki eins og vinsamlegt, kærkomið, ókunn- ugt fólk. Þetta hlýtur faðir minn að hafa séð, þcgar hann lcit upp úr viðskiptaskýrsl- unum, scm hann hafði óbeit á. Hann hlýtur að hafa séð okkur — og sjálfan sig — af hræðilcgri skarpskyggni. Þeg- ar hann fór burt, í síðasta sinn, fannst cngurn það undarlegt, því að hann fór oft burt. Það næsta, sem við fréttum, var af símtali við lögregluna í smáborg- inni. Nótt cina stóð húsið í björtu báli. Það hafði staðið autt í tuttugu ár, því fólkið hélt, að þar væri reimt. Lögregl- an fann föður minn dáinn, liggjandi á sama stað og konan hans forðum." Priscilla þagnaði, og Jana þorði varla að draga andann. En eftir litla stund hélt Priscilla áfram: „Ef faðir minn hefði HEIMILISRITIÐ 59

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.