Heimilisritið - 01.06.1949, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.06.1949, Qupperneq 10
IILUTI AF ÆVISÖGU henn- ar er aðgengileg og knnn. (Ævi konungsborins iolks er ekki — og á ef til vill ekki að vera levnd- armál). Nokkrum hluta íö.ví- sögunnar, sem ekki er opinber, kynntist ég sjálf, en það sem á vantar, sagði mér Infante hers- höfðingi. Sagan hefst 1906 þegar Belg- íumenn héldu hátíð í tilefni af því, að konungshjónunum fædd- ist dóttir. Um lnúð naut litla prinsessan lífsins og hamingj- unnar. Þá kom stríðið, drunur stórskotaliðs þýzka keisarahers- ins og flótti til Svisslands. Á meðan konungsfjölskyldan dvaldi í út-legð, var prinsessan unga send í frægan kvennaskóla, Poggio Imperiale, í Ítalíu. Þar lærði þessi unga mær, frá hinum norðlægu láglöndum, að elska hið fjöllótta, sólbakaða, ítalska landslag. Og þar kvnnt- ist hún Umberto krónprins, erfðaprinsi Savoy-krúnunnar. Hún var 11 ára að aldri, hann 13 ára. Þau fóru skemmtiferðir í gondolum í Fenevjum. Frá þeim degi voru örlög Marie bundin framtíð Umbertos. Þegar hún var 16 ára, lét hún taka af sér mynd með prinsinum. Hún lærði að tala ítölsku reiprennandi. Ár- ið 1929 trúlofuðu þau sig. Marie José var þá 23 ára, há- vaxinn, með liðað hár og krafta- lega vaxinn. Hún var ekki smá- fríð, en hún var frískleg, hraust og' fjörleg. ITmberto var 2.) ára, dökkur á brún og brá, karl- mannlega vaxinn, íþróttamaður og kvennagull mikið, en heldur þurr í framkomu. Fólkið í Neapel, sem sá þau saman, sagði þegar í stað: „Það hlýtur að vera ást“. Bak við tjöldin ríkti einnig ánægja með trúlofunina. Marie José var ein af fáum prinsessum Evrópu, sem gat gifst Umberto, án þess að til greinakæmi stjórn- málalegir, eða trúarlegir erfið- leikar. Auk þess var hún af auðugri ætt, því hún var einn af erfingjum belgiska Congo- auðsins. Ivonungleg hjónabönd höfðu að' vísu ekki sömu þýð- ingu og áður, en þetta hjóna- band myndi varpa ljóma á hrörnandi konugsætt. Og brúð- kaupið var vissulega glæsilegt. Það ior fram í janúar 1930 og í heila viku héldu Rómverjar há- tíð, þustu milli boða og balla, leiksýninga og óperusýninga. Gestir komu víðsvegar að. Gleð- in var mikil, því það var verið að gleðjast með ungum elskend- um. Rómversk kona talaði fyrir munn flestra, er hún mælti: — „En hvenær fá blessuð börnin að vera ein og útaf fyrir sig í friði?“ Þau fengu loks að vera í friði 8 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.