Heimilisritið - 01.06.1949, Page 32

Heimilisritið - 01.06.1949, Page 32
„Kannske hefnr hann falið sig uppi á þakinu“, sagði lögreglu- maðurinn og stakk skammbyss- nirii í vasann. ,Eg ætti líklega að gá nánar að því. Þér segið að drengurinn sé á verði niðri í for- salnum. En hvernig er það með leiðina í gegnum eldhúsið?“ „Starfsfólkið þar lætur okkur vita, ef það sér eitthvað grun- samlegt“. Lögreglumað’nrinn kom að vörmu spori aftur úr njósnar- ferð sinni: „Hann er ekki þar og hefur ekki verið þar, engin fót- spor sjást og allir þakgluggar eru lokaðir“. Allt í einu festi hann augun á mottunni, sem lá á gólfinu innan við dyrnar. Lykillinn að herbergi nr. 13 gægðist saklevsislega und- an einu horninu. „Dyrnar hafa verið læstar að innanverðu“, hrópaði lögreglu- maðurinn undrandi. „Sheldan hefur læst sig inni — og samt hefur liann komizt út“. Hann starði á mig og ég starði mállaus á hann. „Þá hlýtur hann að hafa farið' Út um gluggann“, sagði ég loks, en lögreglumaðurinn hristi höf- uðið. „Nei, það eru engir mögu- leikar á því, glugginn er líka lokaður að innan“. Það var ekki til það skot, sem maðurinn gat hafa falizt í, sem við höfðum ekki þegar rannsak- að. Mað'urinn var algerlega horf- inn og tuttugu þúsund pundin með honum. Löreglumaðurinn settist á legubekkinn. algerlega ráðbrota: „Það er tilgangslaust að leita lengur“. sagði hann. Það glaðnaði heldur yfir mér, því að nú hafði ég eins mikila möguléika og hann til að hreppa verðlaunin. ðíaðurinn, sem hann leitað að. hafði sloppið úr greipum hans, og ef ég vrði nú svo heppinn að þandsama þræl- inn, þá yrði það ég, sem fengi öll pundin, og það auðvitað’með réttu. En hvernig hafði hann komizt út úr herbergi, þar sem bæði dyr og gluggar voru lokaðir að' inn- an verðu? Það virtist algerlega óleysanleg gáta. Og svo allt í einu lá þetta allt ooið fyrir mér, lausn gátnnnar blasti við mér. Lögreglumaðurinn reis á fæt- ur. ..Eg gefst upp“. mælti hann. „Viliið þér ná í bíl fvrir mig, ég verð að fara og gefa skýrslu á lögreglustöðinni“. ,.Sjálfsagt“, svaraði ég. „Vilj- ið þér bíða hér á meðan ég bið um bíl!“ Svo flýtti ég mér niður stig- ann og hljóp út, án þess að gefa mér tíma til að fara í yfirhöfn. En ég hljóp ekki til að ná í bíl. 30 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.