Heimilisritið - 01.06.1949, Side 39

Heimilisritið - 01.06.1949, Side 39
Susanne táldregur „EKKI SATT ... ykkur Eng- lendingúm finnst það vanalega vrera ófyrirgefanlegt, að við frönsku konurnar skulum ekki Iiika við að látast vera annað og meira en við erum, til að halda í eiginmenn okkar“. Nigel Fraser staðnæmdist undrandi framan við dagstofu- dyrnar. Það var Susanne, konan hans, sem talaði. „Mér fyrir mitt leyti finnst það vera meira nytsamlegt en ófyrirgefanlegt“, sagði önnur rödd. „En segðu mér .. . hvern- ig datztu eiginlega ofan á „við- undrið'“, eins og þú kallar hann? Hann er franskur, er það ekki?“ „Jú, ég þekki hann frá París. Þegar Nigel tók mig með sér Smásaga, þýdd úr ensku, sem endar á óvæntan hátt. hingað til Englands, vissi ég ekki hvað ég ætti til bragðs að taka. Þú getur ímvndað þér, að ég varð glöð, þegar ég frétti, að hann ætlaði líka að setjast að i London“. Hvað þýddi þetta allt? AndliL Nigels varð öskugrátt. „Og hvað hittirðu hann oft?“ „Það er ekki alltaf auðvelt. Nigel vinnur svo oft heima. Það eru margar vikur síðan ég sá hann síðast . . . en nú verð ég að hitta hann aftur, og það fljótt!“ „En góða bezta, þú ætlar þó HEIMILISRITIÐ 37

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.