Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 6
stund eftir að sprengingin átti sér stað, og hún hélt, að ekkert hefði komið fyrir. En þá reik- aði hann til og féll endilangur fyrir framan fætur hennar. Hún æpti og kraup niður til þess að sjá, hve særður hann væri. Úr hægri handlegg ... HENNI var leyft að vera ná- lægt á meðan gamli yfirlækn- irinn frá Sofiaspítalanum gerði rannsókn á meiðslum hans. Eric Land hafði verið fyrsti aðstoð- arlæknir hans, og hún hjúkrun- arkona. — Annað slagið, á með- an þeir skáru fötin utan af Eric, heyrði hún hljómlausa rödd læknisins, er hann sagði.: „Overuleg sár á hægra læri ... grunn sár í nára .... vinstra brjóst nokkuð sært ... hættu- laust sprengjubrot í vinstri öxl . .. Og síðan koma þeir að hægri handlegg. Áður en hún heyrði nokkurt ' orð, vissi hún hvað koma myndi og rak upp hálf- kæft óp, en beit tönnunum sam- an, þegar hún sá augnaráð lækn- isins. Hún vildi ekki láta reka sig út. En myndi hann lifa ... handleggsins vegna ... og blóð- missisins! Hún kreppti hendur svo fast, að neglurnar greyptust inn í holdið, og hún hafði ekki augun af fölu, lífvana andliti Erics, hvelfdu enninu, svarta hárinu, sem skiptist í þrennt af háum kollvikum, Augun voru lukt. Myndu þau nokkurntíma opnast aftur, og líta á hana með allri þeirri blíðu og ást, sem hon- um var svo eiginlegt að gæða augnasvip sinn? ,.Nújá!“ heyrðist gamli yfir- læknirinn segja, skærri röddu: „Hægri handleggur kraminn. Höfum hraðann á ... deyfið .. . takið hann af ... hægri hand- legg • • •“ Eric Land kenndi einskis. Hann mátti sig hvergi hræra. Fyrir innri sjónum hans liðu stórir, svartir skuggar. Öðru hverju kvað við sprenging inni 1 höfði hans, og eldregnið var hvað eftir annað nærri búið að gera út af við hann. En skugg- arnir hurfu, eldregninu linnti, og smám saman komst vitund hans á eðlilegt stig. Hvers vegna lá hann? Var nótt? Svaf hann heima? En allt í einu var sem einhver gátt opnaðist í höfði hans; hann gat heyrt, en hreyft sig gat hann ekki. Hann heyrði ójafnan andardrátt skammt frá sér, hljóð frá tækjum, sem lögð voru á glerplötur. Hann greindi lágt glamur skurðarhnífa og tanga, sem skurðlæknar eru vanir að grípa til, þegar þeir þurfa að fremja aðgerðir. Og ... 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.