Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 24
háttaður. Ef til vill hafði hann farið sér að voða, ef til vill hafði hún gféymt að setja brauðið í nestispakka föður síns. Og svo flýtti hún sér heim. Allt var í bezta lagi. Kalli lá sofandi í rúminu, en síðan hafði hún ekki farið í kvikmyndahús. Meðan hún beið þess að vatn- ið syði, hefði hún átt að búa upp rúmin, en hún kom sér ekki til þess. Það mátti bíða þar til eftir kvöldverð. Nú langaði hana einmitt til að sitja auðum höndum í nokki'ar mínútur. Hún skreið upp 1 gluggakistuna og horfði á sólina hverfa bak við járn- brautarbyggingarnar. Hvernig gat staðið á því, að hún fékk ekki nema „sæmilegt" í kristin- fræði? Hvað myndi mamma hennar segja, ef hún kæmi? Hún leit skömmustuleg niður fyrir sig. Það fór að suða í katlinum. Marta þvoði upp og lagði á borð. 'Svo bjó hún til þrjár steikur úr kjötfarsinu. Tvær stórar handa pabba og Kalla og eina minni handa sér. Það hefði verið gaman að hafa útvarpstæki. Faðir hennar hafði gott kaup nú, en hann vildi ekki eyða því 1 útvarps- tæki. Hann hafði sagt henni það allt daginn eftir jarðarför- ina. Þau sátu í eldhúsinu og Kalli var úti að leika sér. Fað- ir hennar sagði henni, að þau yrðu enn um tíma að búa í þessu lélega húsi og lifa spart, þó að hann hefði nú góðar tekj- ur. Hann sagði henni, að hann hefði verið stjúpbarn 1 litlu þorpi og orðið að byrja að vinna fyrir sér á bóndabæ átta ára gamall. Dagurinn hófst klukk- an fjögur að morgni með því að mjólka tólf kýr. Hann átti enga skó og var látinn sofa í köldu herbergi. Hann hafði unnið tíu króna verk fyrir hverja 25 aura, sem hann fékk í kaup. Þegar hann var fjórtán ára, varð hann smíðalærlingur. Hann hafði aldrei notið hjálp- ar og var hreykinn af að hafa aldrei skuldað eyri. Þótt hann hefði sparað sam- an dálítið af peningum, var það ekki nóg. Hann var sannfærður um, að slæmir tímar væru i vændum, og þá var gott að vera ekki bjargarlaus. Þess vegna neyddust þau til að búa þarna enn um tíma, og Marta varð að sjá um heimilið, svo að hann gæti sparað útgjöld til vinnustúlku. Hann brosti til hennar og sagði, að hún væri tíu ára, en hann hefði verið átta, er hann byrjaði að vinna fyrir sér. Hann spurði hvort hún treysti sér til þess, og er hún sagði já, tók hann í hönd »2 HEIMIUSRITIÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.