Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 35
r Hvað dreymdi þig í nótt ? draumardðninpar o Þcir sem glotta að draumum og ráðningum á þcim, mega hafa það hugfast, að margt cr það á himni og jörð, scm mönnum er hulið. Langskólagengnir mcnn, sem tclja drauma stafa af meltingartruflun- unt cða því um líku, xttu sízt að ncita því, að það verður ekki allt mælt mcð vog og kvarða í þcssum hcimi. Frá því sögur hófust, licf- ur manninn dreymt drauma og rcynt að ráða táknmál þcirra. Víða í fornsogum okkar cr getið um markverða drauma, svo scm þcgar Þorstein á Borg drcymdi fyrir Hclgu fögru dóttur sinni, biðl- um hennar, Gunnlaugi oi-mstungu og Hrafni Onundarsyni og af- drifum þcirra. Á hinum síðari ánim hafa cinnig vcrið uppi margir bcrdreymnir mcnn, eins og þeir Hermann Jónasson, skólastjóri og Drauma-Jói, scm léku sér að því að finna týnda gripi eftir tilvísun í draumi. Nti nylega hefur komið út bók, er ncfmst „Draumspakir íslendingar“ (Oscar Clauscn safnaði, Iðunn gaf út), þar scm sam- ankomnir cni margir mjög mcrkilcgir draumar, scm innlcnda mcnn hcfur drcymt hin allra síðustu ár. í clztu hcimildum um sögu mannkynsins cr þcss cinnig gctið, að mark hafi vcrið tckið á draumum. Kaldcumenn og Babyloníumcnn höfðu draumaráðningamcnn við hlið æðstu cmbættismanna sinna. Og sagan um Jóscf, cr hann réði draum Faraós, sýnir, auk margs ann- ars, hvcrsu mjög Forn-Egyptar trúðu á draumaráðningamenn sína. JiEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.