Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 64
BRIDGE S: D io 8 5 H: Á 10 9 6 T: K D 2 L: 84 S: 3 H: G 5 4 3 2 T: — L: D 10 9 7 5 3 2 S: ÁKG9 H: D T: Á98643 L: ÁG Suður segir sex spaða Vestur spilar úc lauf tíu. Hvernig fer Suður að því að vinna sögnina? SKÁK Hvítt: Kdi, Dci (2) Svart: Kd3, pd4, pe4 (3) Hvítur m.átar í 2. leik. BÍLAKAPPAKSTUR Eg var staddur við bílakappakstur \ ið Brúarland, þegar ég heyrði einn áhorfand- ann segja við annan, meðan bílarnir þutu fr-amhjá, hring eftir liring á akbrautinni: „Þama er Goggi — þessi í hvíta biln- um!“ ,,Já, ég sé hann“, svaraði liinn, „en hve niargir bílar taka þátt i þessum kapp- akstri?“ Þá kom þetta skrítna svar: „Ef þú leggur saman einn þriðja af bil- unum fvrir framan Gogga við þrjá fjórðu af þeim, sem á eftir honum eru, færðu svarið". Gelurðu nú reiknað hve margir bilarnir voru? HVERNIG HLJÖÐAÐI SETNINGIN? Maður nokkur, sem var að opna nýja kjöt- og fiskbúð, fékk málara til að mála fyrir sig skilti, sem á væri letrað „Fiskur og kjöt“. Þegar málarinn hafði lokið við verkið og sýndi kaupmanmn- um skiltið, setti hann út á það með einni setningu, scm var að því leyti skringileg, að orðið ,,og“ kom fimm sinnum í röð fyrir 1' henni. — Maðurinn stamaði ekki, og setmngin er alveg mál- fræðilega rétt. Hvernig hljóðaði setningin? SPURNIR Á hvaða öld voru þessir menn uppi? 1. Thornton Wilder. 2. Alfred Tennyson 3. Omar Kaijyám 4. Charles Dickens. 5. Edgar Allan Poe. 6. George Eljot. 7. Homer. 8. Pushkin. 9. Cicero. 10. John Milton. Svör á bls 64. S: 7642 H: K 8 7 T: G 10 7 5 L: K 6 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.