Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 20
verið utan um skólanestið henn- ar. Hún hafði brotið það vand- lega saman til að nota það næsta dag. Hún vissi ekki, hvers vegna hún var látin verða eftir. Hún hafði ekkert gert af sér. Ungfrú Krogh leit á hana og brosti. „Marta,“ sagði hún. „Þér gengur ekki vel þetta árið. Ég er dálítið hissa á því. Ég hafði heyrt, að þú værir svo dugleg að læra.“ Marta svaraði engu. „Finnst þér námið erfitt?“ spurði ungfrú Krogh. „Nei, ungfrú.“ „Hvað er þá að?“ „Ég veit það ekki,“ svaraði Marta hikandi. Ungfrú Krogh lagfærði gler- augun á nefinu og horfði hugs- andi á barnið. Það var eitthvað í fari þessarar telpu, sem hún gat ekki gert sér grein fyrir, eitthvað dulið, eitthvað óvenju- legt.------Hún gat ekki gert sjálfri sér ljóst, við hvað hún átti. Stúlkan var snyrtileg til fara. Var eitthvað dapurt 1 svip hennar? Var hún of mögur í andliti? Of alvarleg og ófrjáls- leg af tólf ára barni að vera? Ungfrú Krogh reyndi enn: „Marta, er nokkuð að heima?“ Stúlkan hristi höfuðið. „Ekki neitt?“ ..Nei, ungfrú," Marta horfði hreinskilnum augum á kennslukonuna. „Jæja,“ sagði ungfrú Krogh. „Ég hélt að eitthvað hlyti að vera að, af því að þú varst mik- ið duglegri í fyrra. Ungfrú Balle hefur sagt mér, að þú haf- ir verið svo dugleg, og ég er viss um, að þú getur orðið það aftur, ef þú sjálf vilt.“ „Já, ungfrú.“ „Ætlarðu að reyna að taka þér fram?“ „Já, ungfrú.“ „Ágætt, þá máttu fara. Ef það er eitthvað, sem amar að þér, þá segðu ’mér frá því. Ef til vill get ég hjálpað þér.“ Marta kinkaði kolli, gekk að borðinu sínu og sótti bækurnar. Svo gekk hún út án þess að líta um öxl. Hún flýtti sér ekki, en gekk hægt og' settlega eftir tómum ganginum og út. Ut við gluggann stóð ungfrú Krogh og horfði á eftir henni. Héðan að ofan virtist barnið ennþá minna og yndislegra, þar sem hún gekk yfir leikvang- inn með töskuna í annarri hendi og samanbrotið nestis- bréfið í hinni. Þegar ungfrú Krogh var ung, hafði hún ver- ið kennari í þorpsskóla og haft alla sjö bekkina í sömu kennslu- stofunni. Hún hafði þekkt öll börnin og fjölskyldur þein-a, og 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.