Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 25
hennar og hrisli hana eins og hún hefði verið fullorðin mann- eskja. Meðan hún stóð við snark- andi steikarpönnuna, heyrði hún háreysti að utan. Hún leit ekki eftir, hvað um væri að Vera, því að hún var slíku vön. Hún heyrði einhvern gráta og einhvern hrópa. Hrópin stöf- uðu sennilega frá Manganelli, sem var fullur, rétt einu sinni, °g gráturinn frá einhverju karna hans, sem hann barði stundum. Háreystin barst upp stigann, og stanzaði ekki við úyrnar hjá Manganelli. Allt í einu var drepið á dyr. Marta skreið undir borðið, áður en hún áttaði sig á, hvað hún gerði. Barsmíðin og hrópin héldu á- fi'am. Hún titraði frá hvirfli úi ilja. Svo þekkti hún grát- andi rödd bróður síns, spratt upp og opnaði dyrnar. Manganelli stóð úti fyrir með Kalla í fanginu og konur og börn hússins þyrptust að baki honum. Þegar Marta opnaði, i’uddist allur skarinn inn. ^anganelli lagði Kalla á rúmið. A-ndlit drengsins var útatað og hann orgaði ákaflega. Marta skammaðist sín fyrir, að allt þetta fólk skyldi sjá rúmin ó- uppbúin klukkan fimm síðdeg- ls, þó flest þeirra byggju senni- lega aldrei upp rúm sín. „Hvað hefur komið fyrir?“ spurði hún skelfd. „Hann varð fyrir bíl,“ skrækti Manganelli æstur, „og bölvað- ur — —“ síðasta orðið var ítalskt, og Marta skildi það ekki. „Kalli, Kalli,“ hrópaði hún. Svo kom pabbi hennar heim. Hann ýtti öllum til hliðar og laut íiiður að drengnum. „Kalli, hefurðu meitt þig?“ „Já,“ kjökraði drengurinn. Svo sneri faðirinn sér að fólk- inu: „Ég vil biðja ykkur að fara. Drengui'inn þarf ró.“ Og við Manganelli: „Nikk, viltu ekki láta þau fara út og hringja til læknis?“ Manganelli ýtti öllum söfn- uðinum út, nema konu sinni, sem hafði fundið brunalykt og farið fram í eldhús og slökkt á gasinu. Svo. kom hún með volgt vatn og þvoði drengnum um andlit og hendur. „Líður þér betur, Kalli?“ spurði faðir hans. „Það held ég,“ sagði Kalli og hætti að gráta. „Hve oft á ég að segja þér, að þú megir ekki vera í fót- bolta á götunni?" Því svaraði Kalli ekki neinu. Marta gat ekki stillt sig um að segja: „Sjáðu, það er stórt gat á ÍÍEÍMILÍSRÍTÍÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.