Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 44
„Allt í lagi, lóan mín,“ seg- ii' hann. ,,Ég skal ekki láta standa á mér.“ Og svo fer hann út, nær í bíl og ekur beint í bankann. Allt í lagi. Eftir þrjár mínútur er hann kominn út með töskuna og ekur út á flugvöll. En hann kaupir aðeins einn farseðil. Og svo sezt hann og bíður. Það líður heldur ekki á löngu áður Jenny kemur. Hún brosir ennþá, en Tilbaka finnst bros- ið uppgerðarlegt. Hún kemur rakleitt til hans. „Jæja, Tilbaki," segir hún. „Hefurðu farseðlana?“ Hann starir á hana glottandi. „Þú ert dálaglegur auli, Jenny,“ segir hann svo. „Þú lærir aldrei að gæta þín. Held- ui’ðu virkilega, að ég ætli að skipta aurunum með þér? Þú ert jafn einföld nú, og þegar þú komst úr sveitinni. Hefurðu ekkert lært af mér og Pereira? Það er alveg grátlegt, að maður skuli hafa eytt í þig sínum dýr- mæta tíma.“ Og hann fær henni farseðilinn. „Gerðu svo vel, lambið mitt,“ segir hann glott- andi. „Hafðu þig svo burt, og vertu fegin að sleppa svona vel út úr þessu tiltæki.“ Jenny horfir á hann stórum, bláum augum. „Ætlarðu að segja mér, að ég fái ekki minn hluta af aurun- um?“ segir hún og bendir á töskuna. „Ekki rauðan eyri, góða mín. Og hypjaðu þig nú burt.“ Hún fer orðalaust, og Tilbaki stendur álengdar, þar til hann sér flugvélina taka sig upp með hana. Svo núir hann saman lóf- unum og fer heim. Nú getur hann dregið sig tilbaka. Tvö hundruð þúsund! Og auk þess peningar Pereira! Og Pereira sjálfur úr sögunni! Hann ætlar að sálast úr kátínu við tilhugs- unina um, að það sé sama stúlkan, sem sveik hann vegna Pereira, og hjálpaði honum með þetta mikla gróðabragð. Hann kemur að húsinu og fer upp með lyftunni til að hafa fataskipti. Það á að halda upp á kvöldið. Þegar hann kemur inn í í- búðina, sér hann ofurlítið rautt ljós í myrkrinu. Hann flýtir sér að kveikja og sér þá að Ijós- depillinn stafar af vindli og að vindillinn er milli tannanna á Snetkin frá morðdeildinni, sem lætur fara yel um sig í einum af hægindastólum Tilbaka. Iiann hefur tvo aðstoðarmenn með sér. Snetkin glottir. „Gott kvöld, Tilbaki,“ segir hann. „Velkominn heim. Mig langar til að rabba við þig.“ Tilbaki setur töskuna á borð- ÍIEIMÍJJSRJTÍÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.