Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 31
hans. Stúlkan var berhöfðuð og gekk hratt við hlið hermannsins. Vörðurinn nappar hann, sagði annar þjónninn. Hverju skiptir það ef hann fær hittP Hann ætti heklur að forðast götuna á þessum tíma. Hann verður tekinn. Vörðurinn gekk hér hjá fyrir fimm mínútum. Gamli mað'urinn í skugganum klingdi glasinu sínu við undir- skálina. Yngri þjónninn gekk vf- ir til hans. Hvað á það að vera? Gamli maðurinn horfði á hann. Einn koniak enn, sagði hánn. Þér verðið fullur, sagði þjónn- inn. Gamli maðurinn horfði á hann. Þjónninn fór. •Hann situr hér í alla nótt, sagði hann við félaga sinn. Ég er að verða syfjaður. Ég kemst aldrei í rúmið fyrr en klukkan þrjú. Hann hefði átt að drepa “sig í hinni vikunni. Þjónninn tók koniaksflöskuna og hreina undirskál af bítiborð- inu inni í kaffistofunni, og gekk til gamla mannsins. Hann lét undirskálina fyrir framan hann á borðið, og hellti glasið hans fullt af koniaki. Þér hefðuð átt að drepa yður í hinni vikunni, sagði hann \rið lieyi'narleysingjann. .tíEIMILISRITIÐ Gamli maðurinn gerði merki með fingrinum. Aðeins meira, sagði hann. Þjónninn hellti úr ílöskunni þar til koniakið flóði út af glasinu og niður á undir- skálina. Takk, sagði gamli mað- urinn. Þjónninn tók flösktma með sér inn í kaffistofuna. Hann settist við borðið hjá félaga sín- um. Hann er þegar fullur, sagð’i hann. Það verður hann á hverju kvöldi. Hvers vegna ætlaði liann, að drepa sig? Hvemið ætti ég að vita það? Hvernig fór hann að því? Hann hengdi sig í klæði. Hver skar hann niður? Frænka hans. Hvers vegna gerði hún það? Hún óttaðist um sáluhjálp hans. Hvað á hann mikið' af pen- ingum? Sand. Hann lítur út fyrir að vera nálægt áttræðu. Hann er nn'nnsta kosti átt- ræður. Ég vildi óska hann færi að fara. Ég kemst aldrei í rúmið fyrir klukkan þrjú. Hvaða vit er í svoleiðis háttalagi? Hann situr sjálfsagt svona fram eftir, af því honum finnst það skemmtilegl, ?.9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.