Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 30
Hreinn og bjartur staður SmásagÁ cftir ERNEST HEMINGWAY Þýdd aj JÓNI JÓHANNESSYNI ÞAÐ VAR sið'la kvölds, og allir farnir úr kaffistofunni nema einn gamall maður, sem sat undir laufgreinum trjánna er skyiggðu rafljósin. A daginn var gatan rykug, en á kvöldin fal döggin rykið; og gamla manninuin þótti ánægjulegt að sitja fram eítir af því hann var lieyrnarlaus; og seint á kvöldin og á næturnar var allt hljótt, og hann nam ldjóðleikann umhverfis sig. Báð- ir þjónarnir í kaffistofunni vissu, að gamli maðurinn var dálítið drulckinn, og að hann var góður viðskiptavinur; þeir vissu að ef hann drakk mikið, hætti honum við að fara án þess að borga, svo þeir Jiöfðu augun hjá sér. í hinni vikunni reyndi liann að fremja sjálfsmorð, sagði ann- ar þjónninn. Hvers vegna? I örvæntingu. Út af hverju? Ekki neinu. Hvernig veizt.u það var út af elíki neinu? Hann á sand af peningum. Þeir settust við borð nálægt dyrunum og horfðu út á hjall- ann, þar sem öll borðin stóðu auð nema það sem gamli maður- inn sat við í skugga laufsins sem hreyfðist hægt í golunni. Stúlka og hermaður gengu fram hjá úti á götunni. Götulukt kastaði ljósi á látúnsmerkið á jakkanum 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.