Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 29
hun vaknaði. Ándartak horfði hann á rólegt andlit hennar, svo slökkti hann ljósið. Hann stóð við eldhúsglugg- ann og var búinn að gleyma Kalla. Morgunroði færðist upp á austurloftið og boðaði komu nýs dags, en hann sá það ekki. Það var sem hann heyrði rödd í sínu eigin brjósti: Þú drapst móður hennar. Ætlar þú líka að drepa hana? Hann sneri sér við. Fyrir framan hann stóð morgunverðarborðið-----------en í dag hafði hann enga matar- lyst. KNDtB GÖMUL AMhRÍSK SAGA Fyrir iiokkm fannst Jolin Smith hangandi í trc einu í úthverfi New York borgar. Þcgar hann var skorinn xriður, fannst cftirfarandi bréf í vasa hans: „Eg hcngi mig af grcmju yfir hcimiliskringumstaxðum mínum. Ég cr scni sc kvæntur ckkju, scm á uppkomna dóttur. Faðir rninn varð ástfanginn af stjúpdóttur minni og kvæntist henni. Flann var þá orðinn tengdasonur niinn, og úr því að stjúpdóttir mín var orðin eigin- kona föður niíns varð hún unr lcið rnóðir mín. Nokkru síðar eignaðist konan mín son, sem auðvitað var mágur föður míns og þar af leiðandi móðurbróðir ntinn, fyrst hann var bróðir stjúpu ntinnar. Konan hans föður ntíns, þ. c. stjúpmóðir ntin, cignaðist einnig son. Hann var auðvitað bróðir ntinn, og jafnframt dóttursonur minn. Og konan ntín cr amnia ntín, því að hún cr móðir ntóður minn- ar, og sjálfur cr ég bæði ciginmaður konunnar ntinnar og dóttursonur hcnnar, og jafnframt afi sjálfs mxn. Þctta þykir mér fullntikið af því góða, og þess vegira tck ég það ráð að hengja mig.“ FORVITIN VEGGJALÚS Þegar fcrðamaður nokkur var að skrifa nafnið sitt x' gcstabók gisti- hússins, sent hann ætlaði að dvelja í unt tínta, kont vcggjalús í ljós og skreið þvert yfir blaðsíðuna. Maðurinn andvarpaði og sagði: ,,Ég hcf vciið bitinn af köngurlónt í Suður-Amen'ku, flóm í Marokkó og lúsunt í Póllandi, cn fjandinn cigi það, að ég hef aldrei áður kornið t' gistihús, þar sent veggjalýsnar gá að því í gestabókinni, hvaða her- bergi ntanni sé ætlað.“ HEIMILISRITIÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.