Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 48
barnínu góður faðir ... en því miður fórst hann af slysförum nokkru síðar, og Anna stóð ein uppi með barnið. Og nú hófst hörð barátta til að sjá barni og heimili farborða, en Anna var, eins og læknirinn sjálfsagt man, ekki hraust, hún veiktist og var lögð inn í sjúkrahæli okkar. Þegar henni batnaði svo, að hún gat farið að vinna á ný, átti hún nóg með að sjá fyrir sjálfri sér. Hún vildi alls ekki leita aðstoðar læknisins, og svo tók- um við barnið að okkur og höfum haft það síðan ... þrátt fyrir fátækt okkar. Já, og nú er móðirin dáin og hefur ekki einu sinni látið svo mikið eftir sig, að hún eigi fyrir sómasam- legri útför. Jæja, svo fundum við dagbókina hennar mcðal muna hennar, og þar höfum við lesið um löngu liðna tíma, um lækn'inn og ...“ Röddin hækkaði á ný, af skiljanlegri hneykslun, svo læknirinn varð aftur að þagga niður í henni. Hann stóð á fæt- ur, órólegur í fasi, og fór og lauk upp hurðinni að setustof- unni, leit rannsakandi inn, lok- aði aftur og dró þykk dyra- tjöldin vandlega fyrir. Svo sneri hann aftur að skrifborðinu og fiktaði órólega við skjöl, penna og blýanta. Hann sagði lágt: „Já, þetta er afar leiðinlegt mál 46 ... og sorgiegt ... en ég man alls ekki til ...“ „Nei, hver man eftir ein- hverri Önnu! Maður kvænist ríkri og tiginni stúlku ... og Önnurnar gleymast ... og þeg- ar maður er líka eins og Anna ...“ Röddin titrar, hún lýtur höfði og horfir 1 gaupnir sér. Lækninn grunar, að grátkast sé að hefjast og reynir að koma í veg fyrir það. „Já, manneskja eins og þér hafið auðvitað reynt sitt af hverju um dagana, en ... mér kemur þetta allt nokkuð á ó- vart ... ég er í vanda staddur ... einkum vegna ...“ „Ég geri aðeins skyldu mína sem kristin manneskja, læknir. Ég gaf hinni látnu loforð, og hún treysti mér ... sagði mér allt. Og svo íundum við líka dagbókina. Ég skil, að það muni vera óþægilegt fyrir lækninn að tala við mig, svo ef til vill ætti ég heldur að tala við konu yð- ar um málið?“ „Nei, nei! Fyrir alla muni .. . hreint ekki ... við hljótum að geta ráðið fram úr ...“ „Forstöðukonan áleit líka, að það væri bezt, að sem fæstir hefðu afskipti af málinu. Minn- ing hinnar látnu ...“ „Auðvitað . .. maður verður að hlífa ... já, það hlýtur að vera hægt að ráða fram úr HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.