Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 45
ið. „Þú ert ekki feiminn, Snet- kin,“ segir hann, „að ráðast inn í íbúð mína! Hvað þykistu eig- inlega vera?“ Snetkin slær öskuna af vindl- inum niður á gólfið. „Það hefur einhver sálgað Jimmy Pereira í kvöld,“ segir hann. „Hann var skotinn í glugganum á nr. 73 í Mitlers- gistihúsi. Það er beint á móti baðherbergi í Penfoldsgistihúsi. Og þú sást í Penfoldsbarnum um sjö leytið. Er þetta ekki rétt, piltur minn?“ „Áttu við, að ég hafi sálgað Pereira?“ Snetkin kinkar kolli. „Þú skauzt hann úr baðher- berginu þvert yfir garðinn.“ „Jæja, svo það var ég, sem skaut Pereira?“ segir Tilbaki. ,,Já, þú ert ósköp sniðugur, Snetkin. Ég hef reyndar ekki svo mikið sem séð hann.“ Snetkin glottir aftur. „Heyrðu nú,“ segir hann vin- gjarnlega. „Stúlkan hans Pe- reira, rauða Jenny, hringdi til okkar tuttugu mínútur yfir sjö og sagðist hafa hitt þig í Pen- foldsbar, og þú hafir sagzt ætla upp og brenna á Pereira. Viltu neita þessu?“ Tilbaka fór að skiljast, að hann hefði treyst bláum aug- um Jenny helzt til vel. Honum er Ijóst, að hann er genginn í gildru og afræður að segja Snetkin- upp alla söguna. „Já, sú er góð, Tilbaki/1 seg- ir Snetkin brosandi. „En hún er ekki nógu góð til að gabba gamla manninn hérna. í fyrsta lagi kom Pereira í gistihúsið klukkan sex og sendi strax stúlkuna eftir peningunum. Við fundum sjálfir töskuna hjá lík- inu. Hvað hefurðu annars í töskunni þarna?“ Snetkin opnar hana og út detta tvær sjálfvirkar byssur. Hann þefar niður í hlaupin. Svo glottir hann: „Já, það vant- ar einmitt þær tvær kúlur, sem við fundum í Pereira. Þarna náðum við taki á þér, gamli skröggur. Nú áttu tryggt sæti í stólnum.11 Tilbaki veit ekki rétt vel, hvað segja skal. Svo glottir hann. „Það get ég ekki sagt um í svipinn, Snetkin,“ segir hann. „Nú hef ég verið laus og lið- ugur í tvö ár og bjóst við að vera laus við ykkur. En þeir, sem kalla mig Tilbaka, hafa víst rétt fyrir sér, ég kem alltaf tilbaka í steininn aftur.“ Og svo réttir hann fram hendurnar svo Snetkin geti smeygt á hann armböndunum. „Höfum okkur svo af stað, piltar,“ segir Tilbaki. rND0! 'Ki tfEJMIUSftlTIÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.