Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 38
r Farírðu úr öllum fötum og finnir til kulda, gctur það táknað tjón eða veikindi. Að fara úr skyrtu í draumi boðar stundum misheppnuð áform. ÁH.OG. — Dreymi þig að þú scrt að fljúgast á við einhvern, boð- ar það mannorðshnckki cða annan andblástur. Ef ástfangna manneskju drcymir slíkt, má hún vera þess fullviss, að vegur ástarinnar er ekki alltaf lagður bkígrcsi og blíðu. En oftast cr áflog fyrir öfund, scm gctur valdið manni vandra’ðum. Sumir tclja þó slíka drauma boða velgengni í ástum og störfum. AFTURGANGA. — Að sjá afturgöngu er venjulega fyrir slxmu í draumi, a. m. k. óvenjulcgum atburðum. Sumir þínir nánustu eru þér máske ckki nægilega hliðhollir. Að dreyma að sjá aftur- göngu og verða óttaslegin boðar mikla erfiðleika. Standirðu kyrr og hafir ánægju af, er það liinsvegar fyrir gæfu. Tali afturgang- an, skaltu vcra varkár í orðum. Það cr fvrir vondu að tala til þcirra, einkum cf afmrgangan er skuggaleg eða svartklædd. Sé htin hvftklædd cða hjört, cr hún fyrir góðu og tclst þá stund- um fylgja góðra manna. ÁGÚST. — Dreymi þig um ágústmánuð, táknar það að laúri eða grciðsla, scm þú átt von á, verður minni cn við mátti búast. AKKF.RI. -—- Að dreyma merki vonarinnar cr vcnjulega fyrir góðu, oft fyrir óvænmm gleðifréttum, stundum uppfylling vona. Slíkur draumur stendur iðulega í sambandi við skipakomu, t. d. að cinhvcr komi bráðlega sjóleiðis, scnt gctur haft mikil áhrif á framtíð dreymandans. Þyki þér sem þú sjáir akkeri í vatni boðar það þó, að citthvað áform þitt mistekst, cn sé það aðeins að nokkni leyti í vatni, vcit það á sjóferðalag. AKUR. — Að drcyma akur eða tún í blóma er fyrir mjög góðu. Ganga um nýplægðan akur ntcrkir, að með iðni og atorku munm komast í góðar álnir. Liggja út af á akri: nýr kunn- ingsskapur. (Sjá Kom). ÁKÆRA. — Ef þig dreymir, að þú sért saklaus ákærð(ur) um glæp, muntu sigrast á ofsóknum óvinvcittra manna, þótt þú kunnir _________________________________________________________________ - . V 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.