Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 46
Síðasta kveðja irá Önnu Danska filmstjarnan Asta Nielsen, sem var heimsfræg á tímum þöglu kvikmyndanna, hefur skrifað þessa óvæntu sögu af „Önnu“, sem margir menn hafa þekkt ... og gleymt ANTON Fröhlich læknir opn- aði leðurfóðruðu hurðina og hleypti inn seinasta sjúklingn- um inn í lækningastofuna. Það var miðaldra kona 1 einskonar einkennisbúningi, sem var sam- bland af hjúkrunarkonu- og barnfóstrubúningi. Hún virti' lækninn fyrir sér með angur- væru brosi, og settist hæversk- lega á stólinn, sem hann bauð henni beint á móti sér við stóra rauðviðarskrifborðið. Hún leit umhverfis sig í stórri stofunni með öllum nýtízku útbúnaði, mætti síðan spyrjandi tilliti læknisins og sagði hikandi: ,.Ég kem ekki vegna sjálfrar mín ... ég kem með dapurleg skila- boð til læknisins ... síðustu kveðju frá Önnu.“ Læknirinn greip lindarpenna og lagði höndina á sjúkraskrána fyrir framan sig. ,.Hvaða ættar- nafn?“ „Það, sem læknirinn þekkti, hafði hún lagt niður fyrir löngu ... og við vissum ekki, hvað hún nefndi sig á þeim árum ... þegar læknirinn kynntist henni, en það væri sjálfsagt hægt að grennslast eftir því.“ ..Það er þá ekki einn af sjúk- 44 HEIMILISHITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.