Heimilisritið - 01.01.1951, Side 46

Heimilisritið - 01.01.1951, Side 46
Síðasta kveðja irá Önnu Danska filmstjarnan Asta Nielsen, sem var heimsfræg á tímum þöglu kvikmyndanna, hefur skrifað þessa óvæntu sögu af „Önnu“, sem margir menn hafa þekkt ... og gleymt ANTON Fröhlich læknir opn- aði leðurfóðruðu hurðina og hleypti inn seinasta sjúklingn- um inn í lækningastofuna. Það var miðaldra kona 1 einskonar einkennisbúningi, sem var sam- bland af hjúkrunarkonu- og barnfóstrubúningi. Hún virti' lækninn fyrir sér með angur- væru brosi, og settist hæversk- lega á stólinn, sem hann bauð henni beint á móti sér við stóra rauðviðarskrifborðið. Hún leit umhverfis sig í stórri stofunni með öllum nýtízku útbúnaði, mætti síðan spyrjandi tilliti læknisins og sagði hikandi: ,.Ég kem ekki vegna sjálfrar mín ... ég kem með dapurleg skila- boð til læknisins ... síðustu kveðju frá Önnu.“ Læknirinn greip lindarpenna og lagði höndina á sjúkraskrána fyrir framan sig. ,.Hvaða ættar- nafn?“ „Það, sem læknirinn þekkti, hafði hún lagt niður fyrir löngu ... og við vissum ekki, hvað hún nefndi sig á þeim árum ... þegar læknirinn kynntist henni, en það væri sjálfsagt hægt að grennslast eftir því.“ ..Það er þá ekki einn af sjúk- 44 HEIMILISHITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.