Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 55
Eyja ástarinnar Heillandi rómon eftir JUANITA SAVAGE Nýir lesendur geta byrjað hér: Joan er stórauðug stúlka, sem alin hefur verið upp í mesta eftirlæti. Hún er óspör á að gera karlmenn ástfangna af sér, en snýr þá við þeim bakinu, án þess að skeyta nokkuð um tilfinningar þeirra. Sá síðasti, sem orðið hefur fyrir þessu, er Hilary Sterling, þegar hann var á ferðalagi í Ameríku. Hilary á heima á Suður-Kyrrahafs- eyjunni Muava og stundar þar perlu- veiðar og kaffirækt. Síðar, þegar Joan er í skemmtiferð með vinum sínum á lysti- snekkju um Kyrrahafið, hittir hún Hil- ary aftur. Hann lokkar hana þá með sér í skipsbátnum burt frá snekkjunni og siglir með hana nauðuga til Muava. Hún grátbiður hann um að flytja sig um borð í snekkjuna, býðst jafnvel til að giftast honum þá, en hann kveðst ekki sleppa henni fyrr, en hann hefur kennt henni að elska í raun og veru. Hinir innfæddu eyjarskeggjar telja Hil- ary vera einskonar yfirhöfðingja sinn og Iíta á Joan sem eiginkonu hans. Þeir halda stórkostlega veizlu þeim til heið- urs, og meðan þeir dansa og syngja fyr- ir þau, fer Hilary að tala við Joan um lag, sem þau höfðu dansað eftir í Ameriku. „Eg held að ég muni ekki þetta lag“, sagði hún kæruleysislega, en fann jafn- framt einhvern undirstraum fara um sig, sem kom hjarta hennar til að slá örara. „En það gæti kannske verið gam- an að dansa svolítið, þótt ég sé í velkt- urn og skemmdum eftirmiðdagskjól og þó að ég verði alltaf að dansa við sama herrann. Og það myndi verða upplífg- andi að hlusta á góðan grammófón eftir allan þennan hræðilega skarkala". „Jæja, þá förum við“, sagði Hilary. Hann stóð upp og rétti henni höndina. Hann talaði nokkur orð við höfðingj- ann á máli hinna innfæddu, tók svo Joan við arm sér og leiddi hana gegnum raðir af hrifnum og brosandi eyjar- skeggjum. Nokkrir þeirra höfðu blys og lýstu upp veginn að húsinu, settust síðan að við svalir og tröppur, hlæjandi og hrópandi. ' „Ég er hræddur um að við fáum á- HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.