Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 10
að hún félli í hans hlut. Hinir fimm hölluðust fram á borðið til þess að sjá, hvernig kastið færi. Spilafýsnin hafði náð al- gjöru valdi á þeim; en honum var ljóst, að því ákafari myndu atyrði þeirra verða og græska, ef hann ynni. Þeir öfunduðu hann allir af Selenu, og ef þeir fengju svo tækifæri til þess að fara heim og segja henni ... Síðasta kast hans var tvö sex enn einu sinni. Þetta var líkast álögum. Tala hans var miklu hærri en hinna. í huganum bölv- aði hann óhappi sínu, en hinir fimm hlógu að honum, köstuðu í hann hverri hnútunni eftir aðra, jafnframt því sem þeir hlógu rosahlátri og hétu honum brúðkaupsfylgd heim í tjald hans. Þeir vissu vel að ást hans til Selenu var takmarkalaus, og sérhver þeirra var reiðubúinn að segja henni frá þessu á sinn eig- inn hátt. Hann gat séð æsinguna í svip þeirra á sveittum andlit- unum. Hvað átti hann að taka til bragðs? Hugsanirnar þutu í stefnuleysi um hug hans. Hann varð að finna einhverja lausn, sem gæti komið honum úr þess- ari klípu, ef hann átti ekki að hafa verra af. ENGINN þeirra hafði orðið þess var/er maðurinn gekk nær borðinu, En Sergius sá hvar hann stóð í hvikandi bjarma blyssins, og skyndilega eygði hann von. ,.Hættið!“ kallaði hann upp hranalega. „Látið manninn koma nær og tala, ef hann þá talar mennskt mál.“ „Ég er kominn til að verzla við þig.“ Maðurinn talaði skýrt, en með mjög útlendum hreimi. „Get ég fengið konu mína keypta úr þinni eigu?“ „Keypta?“ hló illilega í Sergi- usi. „Með hverju ætlar þú að kaupa? Hafir þú gull eða annað verðmæti undir höndum, heyrir það mér til eins og komið er. Sömuleiðis eigir þú eigur annars staðar.“ „Ég veit það, herra! Ég á eng- ar eigur, hvorki opinberar né á laun. Þið hafið tekið það allt. Ég býð fram líf mitt fyrir konu mína. Æ, ég veit, hvað þú ætlar þér að segja, — að einnig líf mitt sé þín eign. En þú og þess- ir menn“ ... það var ekki laust við óvirðingu í rödd hans .... „gætuð ef til vill haft skemmtun af því að sjá mig deyja ... deyja án möglunar, án þess að sjá mætti á andliti mínu, hversu mikið sem ég væri kvalinn. Ég veit, að þér rómverjar hafið mestar mætur á leikjum, að undanskildum konum og stríði. Hafið mig að ... leik!“ Allt í einu fékk Sergius hug^ HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.