Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 37
r sem þú skalt samþykkja. Sé ábótinn tortryggilegur cða tlla til fara, skaltn athttga vancllega allar hliðar tilboðsins, áðttr eti þú samþvkkir það. ÁBREIÐA. -— Að drcyma nllarábreiðn eða tcppi ráknar aukna vcb gengni og virðingn. AÐDÁUN. —- Það er ólánsmerki að dreyma, að maðttr sé að dást að sjálfum scr. Og ef þig dreymtr, að þú sért að dást að húsi þínu eða heimili, væri ráðlegast fyrir þig að flytja. Ef þú dáist að einhverjum öðrttm, í draumi, áttu trúan ástvin, og ef ein'.tvcr dáist að þér, táknar það að þú átt marga góða vini. Finnist þér þú ákaflega dáð persóna, er það fyrir afbrýðisemi og hætttt, sem stafar frá cinhverjum af Óndverðu kyni. AÐVIÍRÁLL. —- Ef þig dreymir aðmírál eða flotaforingja, tntintt miklir og ævintýralcgir atburðir vera framundan þér. AÐVÖRUN. — Margir draumar tákna beinlínis aðvörun um yfir- vofandi hættur cða annað. Stundum vitjar framliðinn vinúr cða venzlamaður dreymandans í svefni í þessu skynj, og oft er aðvöruninni kontið að á annan hátt í draumi, eins og ýmsar draumaráðningar hér á cftir bcra vott um. AFBRYÐISEMI. — Að vera afbrýðisöm eða afbrýðisamur í draumi er fyrir áhyggjum og erfiðlcikum — óvæntu mótlæti í við- skiptum eða starfi, oft af völdum skyldmcnria þinna. Það væri ástæða fyrir þig að leita til dómstólanna, en þó ættirðu að forð- ast það í lengstu lög. ÁFENGI. — Sjá Vín. ÁFIR. — Ef þig dreymir að þú sért að drckka áftr, muntu bráð- lcga lenda í rifrildi við cinhvern, sem þér cr ntjög kærkominn cða skyldur. AFKI.ÆÐA. — Drcymi þig, að þú sjáir einhvern vera að hátta, og að þú þekktr hann, skalttt forðast að umgangast hann of náið, því að ella niáttu búast við að lenda í hneykslismáli. Ef þig dreymir, að þú sért sjálf(ur), að afklæða þig, máttu bú- ast við því að þú komist að einhverju fjölskvlduleyndarmáli. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.