Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 4
* : SKULDIN Smásaga ejtir ToVe KjarVal, birt meS leyfi sliáldfionunnar. Elías Mar þýddi. — MacSurinn lijir og endur- fœSist mörgum sinnum, sagcSi hún Við Sergius. — A sumum líjsstigum sajnar hann sþuldum, á öSrum borgar hann þœr. En sþuld er e\ki /jra/ín, fyrr en maþ- urinn getur greitt. _______________________________i HÚN stóð fyrir innan útidyrn- ar og beið. í fulla klukkustund hafði hún setið um kyrrt í loft- varnabyrginu, en nú stóðst hún ekki mátið lengur. Eric hlaut að koma af vaktinni hvað úr hverju. Hann var jafnan á lækna- vakt síðasta dag vikunnar; en hún var ekki með sjálfri sér fyrr en hún gæti séð hann. Hinar hræðilegu vikur, þegar hún hafði enga hugmynd um, hvort hún fengi hann heilan á húfi eða sundurtættan og óþekkjan- legan, voru óbærilegar. Einu sinni hafði hún brugðið sér í hjúkrunarsloppinn sinn og hlaupið alla leið til læknavarð- 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.