Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 4

Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 4
* : SKULDIN Smásaga ejtir ToVe KjarVal, birt meS leyfi sliáldfionunnar. Elías Mar þýddi. — MacSurinn lijir og endur- fœSist mörgum sinnum, sagcSi hún Við Sergius. — A sumum líjsstigum sajnar hann sþuldum, á öSrum borgar hann þœr. En sþuld er e\ki /jra/ín, fyrr en maþ- urinn getur greitt. _______________________________i HÚN stóð fyrir innan útidyrn- ar og beið. í fulla klukkustund hafði hún setið um kyrrt í loft- varnabyrginu, en nú stóðst hún ekki mátið lengur. Eric hlaut að koma af vaktinni hvað úr hverju. Hann var jafnan á lækna- vakt síðasta dag vikunnar; en hún var ekki með sjálfri sér fyrr en hún gæti séð hann. Hinar hræðilegu vikur, þegar hún hafði enga hugmynd um, hvort hún fengi hann heilan á húfi eða sundurtættan og óþekkjan- legan, voru óbærilegar. Einu sinni hafði hún brugðið sér í hjúkrunarsloppinn sinn og hlaupið alla leið til læknavarð- 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.