Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 52
var einu sinni vinnukona hjá foreldrum mínum, eins og hún hefur sjálfsagt sagt yður. Drott- inn minn, blessuð stúlkan ...“ Frú Ris kemur forvitin inn og fær hin gleðilegu tíðindi frá manni sínum. í fyrstu er hún dálítið dolfallin, en svo skilst henni, hve stórkostlegt lán þetta er fyrir þau, hún trúir því varla fyrst í stað, að hún eigi slíka hamingju í vændum. Hún þýtur upp um hálsinn á manni sínum og hrópar næstum móðurlega: ,,Ertu nú alveg viss um þetta, Frank?“ „Öldungis viss, góða mín. Þú manst víst eftir henni Önnu, blessaðri?11 „Já, já, við verðum að sækja barnið. Ég verð að fá að sjá hana strax. Og þú verður að lofa mér einu, hún á að heita Margit.“ „Já, góða mín, allt í lagi. Nú verðum við bara að ná í hana. Gerið svo vel að bíða, systir, við þurfum að búa okkur dá- lítið, bíllinn minn bíður úti fyr- ir, svo ökum við öll til Klein Marknov.11 Þegar frá sér numin hjónin komu aftur í yfirhöfnunum, hafði^ hjúkrunarkonan notað tækifærið og læðst hljóðlega burt. „Hve mikið hafið þér svo grætt á sögunni um hinztu kveðju Önnu öll þessi ár?“ spurði dómai’inn. Konan frammi fyrir honum er ekki lengur í hjúkrunarbún- ingi, hún vekur ekki nándar nærri eins mikla samúð í sín- um venjulegu fötum, og hún er öllu ósvífnari á svipinn. Það eru engar smáupphæðir, sem hún hefur grætt á „starfsemi“ sinni. Hún býr í skrautlegri í- búð, á einungis fáa. en mjög nána vini. sem notið hafa góðs af arðinum af síðustu kveðju Önnu með henni. Og það hefur getað haldið á- fram í svona mörg ár, vegna þess að karlmennirnir hafa næstum allir þekkt einhverja „Önnu“ í tilhugalífinu; og af því að konur eins og frú Ris eru afar fágætar. F.NDIIt Til fastra kaupenda Eftir að byrjað var að prenta siðasta hefti 1950, var ákveðið að láta það gilda fyrir sept-—des. (fjóra mánuði), í stað sept.—okt. cins og fyrirhugað var. Föst- um kaupcndum er pvi bcnt á, að á titilsíðu hcftisins á að standa sept.—des. 1 stað sept. og okt. A forsiðnnni er þetta hinsvegar rétt. 50. REIMIUSRJTTO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.