Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 52

Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 52
var einu sinni vinnukona hjá foreldrum mínum, eins og hún hefur sjálfsagt sagt yður. Drott- inn minn, blessuð stúlkan ...“ Frú Ris kemur forvitin inn og fær hin gleðilegu tíðindi frá manni sínum. í fyrstu er hún dálítið dolfallin, en svo skilst henni, hve stórkostlegt lán þetta er fyrir þau, hún trúir því varla fyrst í stað, að hún eigi slíka hamingju í vændum. Hún þýtur upp um hálsinn á manni sínum og hrópar næstum móðurlega: ,,Ertu nú alveg viss um þetta, Frank?“ „Öldungis viss, góða mín. Þú manst víst eftir henni Önnu, blessaðri?11 „Já, já, við verðum að sækja barnið. Ég verð að fá að sjá hana strax. Og þú verður að lofa mér einu, hún á að heita Margit.“ „Já, góða mín, allt í lagi. Nú verðum við bara að ná í hana. Gerið svo vel að bíða, systir, við þurfum að búa okkur dá- lítið, bíllinn minn bíður úti fyr- ir, svo ökum við öll til Klein Marknov.11 Þegar frá sér numin hjónin komu aftur í yfirhöfnunum, hafði^ hjúkrunarkonan notað tækifærið og læðst hljóðlega burt. „Hve mikið hafið þér svo grætt á sögunni um hinztu kveðju Önnu öll þessi ár?“ spurði dómai’inn. Konan frammi fyrir honum er ekki lengur í hjúkrunarbún- ingi, hún vekur ekki nándar nærri eins mikla samúð í sín- um venjulegu fötum, og hún er öllu ósvífnari á svipinn. Það eru engar smáupphæðir, sem hún hefur grætt á „starfsemi“ sinni. Hún býr í skrautlegri í- búð, á einungis fáa. en mjög nána vini. sem notið hafa góðs af arðinum af síðustu kveðju Önnu með henni. Og það hefur getað haldið á- fram í svona mörg ár, vegna þess að karlmennirnir hafa næstum allir þekkt einhverja „Önnu“ í tilhugalífinu; og af því að konur eins og frú Ris eru afar fágætar. F.NDIIt Til fastra kaupenda Eftir að byrjað var að prenta siðasta hefti 1950, var ákveðið að láta það gilda fyrir sept-—des. (fjóra mánuði), í stað sept.—okt. cins og fyrirhugað var. Föst- um kaupcndum er pvi bcnt á, að á titilsíðu hcftisins á að standa sept.—des. 1 stað sept. og okt. A forsiðnnni er þetta hinsvegar rétt. 50. REIMIUSRJTTO

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.