Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.01.1951, Blaðsíða 47
lingum mínum, sem þér eigið við?“ „Nei, ekki sjúkling. Það er miklu nánara .. . Það er sú Anna, sem læknirinn þekkti einu sinni, nokkru áður en þér kvæntuzt. Það gerðist, að því er ég bezt veit, fyrir um það tíu árum.“ „Já, það er rétt, ég hef verið HEIMILISRITIÐ kvæntur í tíu ár. En ég minnist ekki að hafa þekkt nokkra stúlku, sem hét Anna.“ „Jú ... sjáið þér til, það eru sannanir fyrir því,“ sagði hjúkr- unarkonan ákveðin. „Anna? ... Anna? ,..“ Lækn- irinn gruflar. „Hún er nú dáin ... í fyrra- dag ... og liggur í litlu kapell- unni okkar. Hún bað mig að færa yður sína hinztu kveðju. Hún hætti aldrei að elska yð- ur.“ „Nú, einmitt það .. . já, ég á við ... ég man alls ekki ...“ sagði læknirinn lágt. „En Anna gleymdi aldrei ... hún var góð og göfug mann- eskja, og þess vegna bar hún byrðarnar ein, .þegar • kynni hennar af lækninum fengu af- leiðingar. Hún var of nærgæt- in. Læknirinn var nýkvæntur, svo það hlýtur að hafa verið í tilhugalífi yðar, að þessi kunn- ingskapur ykkar Önnu ...“ Hún hækkaði róminn, svo læknirinn benti henni að tala lægra, og gaut augunum órólega að dyr- unum að íbúðinni. Konan hall- aði sér fram á borðið og sagði lágt og eins og í trúnaði: „Eins og ég sagði. kynni ykkar fengu afleiðingar . .. lítið stúlkubarn, sem nú er bráðum tíu ára. Maður, sem vissi, hvernig í öllu lá kvæntist Önnu og reyndist 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.