Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 31

Heimilisritið - 01.01.1951, Síða 31
hans. Stúlkan var berhöfðuð og gekk hratt við hlið hermannsins. Vörðurinn nappar hann, sagði annar þjónninn. Hverju skiptir það ef hann fær hittP Hann ætti heklur að forðast götuna á þessum tíma. Hann verður tekinn. Vörðurinn gekk hér hjá fyrir fimm mínútum. Gamli mað'urinn í skugganum klingdi glasinu sínu við undir- skálina. Yngri þjónninn gekk vf- ir til hans. Hvað á það að vera? Gamli maðurinn horfði á hann. Einn koniak enn, sagði hánn. Þér verðið fullur, sagði þjónn- inn. Gamli maðurinn horfði á hann. Þjónninn fór. •Hann situr hér í alla nótt, sagði hann við félaga sinn. Ég er að verða syfjaður. Ég kemst aldrei í rúmið fyrr en klukkan þrjú. Hann hefði átt að drepa “sig í hinni vikunni. Þjónninn tók koniaksflöskuna og hreina undirskál af bítiborð- inu inni í kaffistofunni, og gekk til gamla mannsins. Hann lét undirskálina fyrir framan hann á borðið, og hellti glasið hans fullt af koniaki. Þér hefðuð átt að drepa yður í hinni vikunni, sagði hann \rið lieyi'narleysingjann. .tíEIMILISRITIÐ Gamli maðurinn gerði merki með fingrinum. Aðeins meira, sagði hann. Þjónninn hellti úr ílöskunni þar til koniakið flóði út af glasinu og niður á undir- skálina. Takk, sagði gamli mað- urinn. Þjónninn tók flösktma með sér inn í kaffistofuna. Hann settist við borðið hjá félaga sín- um. Hann er þegar fullur, sagð’i hann. Það verður hann á hverju kvöldi. Hvers vegna ætlaði liann, að drepa sig? Hvemið ætti ég að vita það? Hvernig fór hann að því? Hann hengdi sig í klæði. Hver skar hann niður? Frænka hans. Hvers vegna gerði hún það? Hún óttaðist um sáluhjálp hans. Hvað á hann mikið' af pen- ingum? Sand. Hann lítur út fyrir að vera nálægt áttræðu. Hann er nn'nnsta kosti átt- ræður. Ég vildi óska hann færi að fara. Ég kemst aldrei í rúmið fyrir klukkan þrjú. Hvaða vit er í svoleiðis háttalagi? Hann situr sjálfsagt svona fram eftir, af því honum finnst það skemmtilegl, ?.9

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.