Heimilisritið - 01.01.1951, Page 35

Heimilisritið - 01.01.1951, Page 35
r Hvað dreymdi þig í nótt ? draumardðninpar o Þcir sem glotta að draumum og ráðningum á þcim, mega hafa það hugfast, að margt cr það á himni og jörð, scm mönnum er hulið. Langskólagengnir mcnn, sem tclja drauma stafa af meltingartruflun- unt cða því um líku, xttu sízt að ncita því, að það verður ekki allt mælt mcð vog og kvarða í þcssum hcimi. Frá því sögur hófust, licf- ur manninn dreymt drauma og rcynt að ráða táknmál þcirra. Víða í fornsogum okkar cr getið um markverða drauma, svo scm þcgar Þorstein á Borg drcymdi fyrir Hclgu fögru dóttur sinni, biðl- um hennar, Gunnlaugi oi-mstungu og Hrafni Onundarsyni og af- drifum þcirra. Á hinum síðari ánim hafa cinnig vcrið uppi margir bcrdreymnir mcnn, eins og þeir Hermann Jónasson, skólastjóri og Drauma-Jói, scm léku sér að því að finna týnda gripi eftir tilvísun í draumi. Nti nylega hefur komið út bók, er ncfmst „Draumspakir íslendingar“ (Oscar Clauscn safnaði, Iðunn gaf út), þar scm sam- ankomnir cni margir mjög mcrkilcgir draumar, scm innlcnda mcnn hcfur drcymt hin allra síðustu ár. í clztu hcimildum um sögu mannkynsins cr þcss cinnig gctið, að mark hafi vcrið tckið á draumum. Kaldcumenn og Babyloníumcnn höfðu draumaráðningamcnn við hlið æðstu cmbættismanna sinna. Og sagan um Jóscf, cr hann réði draum Faraós, sýnir, auk margs ann- ars, hvcrsu mjög Forn-Egyptar trúðu á draumaráðningamenn sína. JiEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.