Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 21
Það var barið harkalega að dyrum. „Já?“ Óskýr rödd svaraði úti fyrir: „Það er árdegisverður yðar, frú, en dymar eru læstar.“ Ó'“ HÚN lauk upp. Hurðin flaug opin, en í stað klefaþernunnar með matarbakka, ruddist ung- ur maður inn í klefann. Dökk, æðisleg. augu hans skimuðu í flýti umhverfis sig í klefanum, svo sneri hann sér aftur að henni. Af málinu heyrði hún, að hann var enskur. „Heyrið, þér verðið að hjálpa mér! Ég verð umfram allt að komast úr landi. Ég las í blöð- unum um yður og lokaða klef- ann yðar, og ég hugsaði, að þér mynduð ef til vill, eins og þér gerðuð í myndinni: „Hún gabb- aði réttvísina,“ vilja hjálpa mér til að sleppa burt. Ég hef ekki gert neitt, það sver ég. Flokk- ur, sem ég vann með, skaut einhvern bankagjaldkera, og lögreglan er á hælunum á mér. Ef þeir ná í mig ..hann yppti öxlum. Hann horfði á hana með eftir- væntingu í ungu, fölu, afmynd- uðu andlitinu. Lucille hrukkaði ennið, sem alltaf annars var svo slétt. Hér var komið fífl, sem hélt, að hún væri sú sama í lífinu sjálfu, og á lérefti. Hún horfði hvasst á hann. ' „Mér þykir leitt, að blöðin skuli hafa komið yður til að gera yður ómak til einskis.“ „Hvað eigið þér við?“ „Ég veit ekki, hvort ég hef tekið rétt eftir, en eftir því, sem þér sögðuð um eina af gömlu myndunum mínum, hald- ið þér víst, að ég muni hjálpa yður til að sleppa úr landi?“ „Já,“ sagði hann ákafur, „það var einmitt það ...“ „Ef þér haldið, að ég muni fela yður hérna í klefanum mínum í fimm sólarhringa, þá er eins gott fyrir yður að skipta um skoðun tafarlaust.“ Orð hennar hittu hann eins og kylfuhögg, en hann áttaði sig strax og sagði: „Þér verðið að fyrirgefa, að ég réðist svona inn til yðar, en ég var neyddur til þess, áður en ég sæist. Þér verðið í guðs nafni að hjálpa mér, nú, þegar ég hef þó komizt alla leið. Ég sver að ég er saklaus. Nái lög- reglan í mig, verða það tuttugu ár ... eða rafmagnsstóllinn." Hún leit köldum og tilfinn- ingarlausum augum á fölt og sorgmætt andlit hans. Hún fann ekki til vorkunnsemi með hon- um. Þótt hún sendi saklausan mann í opinn dauðann, hrærði HEIMILISEITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.