Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 31
r og litinn hagnað árum saman. Eta ösku boðar málaferli. ASKJA. — Ef þig dreymir að þú fáir öskju eða kassa, og að askjan reynist tóm, þegar þú opnar hana, er það óheillamerki; boðar oft að þú fréttir hneykslissögu af einhverjum þér nákomn- um, sem veldur öðrum vandamanni þínum óþægindum. Ef eitt- hvað er hinsvegar í öskjunni, sem veitir þér ánægju, er það merki um mikið happ alveg á næstunni. Viti maður ekki hvað í öskjunni eða bögglinum er, ber að taka drauminn sem aðvör- unarmerki. Bera böggul: skaðj. ASNI. — Asni boðar í draumi ótrúa vini. Ríða honum: deila eða málaferli. Asni með þunga byrði: málaþras, sem endar þér í vil. Heyra asna rymja: ágengar persónur, sem svífast einskis til að koma sínu máli fram og geta orðið þér hættulegar. ÁST. — Ef þig dreymir að þú sért ástfangin(n), er líklegt að þú verðir þér til athlægis fyrir einhverjar tiltektir. Dreymi unga stúlku slíkan draum, verður langt þangað til hún giftist. En dreymi þig að einhver sé ástfangin(n) af þér, táknar það, að þú átt marga velviljaða vini, sem styðja þig í hvívetna. Það er lánsmerki fyrir þann, sem þú elskar í draumi, ef þér finnst hann ekki endurgjalda ást þína. Það er yfirleit fynr góðu að dreyma ástvini sína. ÁSTARBRÉF. — Ef þig- dreymir ástarbréf er það merki þess, að þú munt bráðlega hitta eða kynnast persónu, sem síðar meir verður elskhugi þinn. Sem stendur er viðkomandi öðrum bund- in(n). ÁSTVINAMISSIR. — Ef þig dreymir, að þú tregir látinn ástvin, er það fyrirboði brúðkaupsveizlu, sem þig snertir. ÁSÖKUN. — Ef þig dreymir að einhver ásaki þig fyrir verknað, sem þú ert saklaus af, er það fyrirboði þess að þú munt sigr- ast á óvinum þínum og verða vitni að niðurlagi þeirra. ÁT. — Ef þig dreymir að þú sért í stórri átveizlu með vinum þín- um, boðar það þér mikinn virðingarvott frá samborgurum þín- um. Sé fólkið ókunnugt þér, getur það boðað ótryggð í hjóna- bandinu. Borða af lyst: gott heilsufar. Sé lystin slæm: lasleiki. HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.